Líkara Gróusögu en frétt

Ţađ er athyglisvert viđ ţessa "frétt" ađ í henni er engar fréttnćmar upplýsingar; einungis óstađfest Gróusaga. Henni virđist einungis vera ćtlađ ađ valda ćsing og óhróđursskrifum, grunnt hugsandi fólks sem hefur látiđ ćsa sig upp, án ţess ađ hafa raunverulega sýn á hvers vegna ţađ ćsir sig.

Ef Mbl. hefđi viljađ gera ţetta ađ frétt, til umhugsunar fyrir fólk, hefđu ţeir átt ađ hafa međ fréttinni dagsetningu kaupanna, ţegar Gaumur keypti Haga. Ţađ sem rćđur ţví, hvort hćgt vćri ađ rifta slíkum samning, er tímalengdin sem liđin er frá ţinglýsingu slíks samnings.

Ţađ vćri í sjálfu sér engin nýlunda hér á landi, ţó í ljós kćmi ađ eigulegustu verđmćti Baugs hefđu veriđ fćrđ til eignar í öđrum félögum, í ţví augnamiđi ađ forđa ţeim frá gjaldţroti. Viđ höfum mikinn fjölda slíkra tilfella á undanförnum áratugum og í raun engin leiđ ađ ásaka Jón Ásgeir sérstaklega, ţó hann fari hina vel trođnu slóđ annar fyrirtćkjaeigenda á Íslandi, sem lent hafa í erfiđleikum.

Ég hef raunar engar sérstakar taugar til smćrri fjármálafyrirtćkja, ţví skođanir á efnahagsreikningum ţeirra sýnir ađ ţau kunnu sjálf ágćtlega ađ "leika" eftir ţeim reglum sem í gildi voru, og bjuggu sér sjálf til innihaldslausa stćkkun á eiginfjárstöđu sinnar, sem ţeir svo tóku lán útá, vitandi ađ litlar líkur vćru á ađ ţeir gćtu greitt lántökurnar til baka.

Mikiđ af ţessum lánum er nú fast í hálfkláruđum fasteignum, um allt land, ţó einkanlega hér á höfuđborgarsvćđinu og á Austurlandi; fasteignir sem ekki er nein ţörf fyrir nćstu áratugina. Ţó ţessir ađilar tapi einhverjum milljónum á lánum til Baugs, er ţađ einungis brot af ţví fjármagni sem sjálfkrafa situr fast (dautt) í ţjóđfélaginu, vegna rangra ákvarđana lánastofnanana sjálfra, viđ útlán á peningum sem ţeir fengu sjálfir á skammtímalánum í útlöndum, en voru fest í langtímalánum hér innanlands.

Ţađ vćri ţarfara verk hjá Mbl. ađ gera úttekt á ţessum málum og birta hana, en ađ setja í loftiđ svona Gróusögu, sem ekki byggir á neinum undirstöđum.          


mbl.is Sölu Haga hugsanlega rift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. febrúar 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband