Var Geir að skrökva að okkur í haust"

Í haust fullyrti Geir margoft í fyrirspurnum hjá fjölmiðlum, að hann gæti ekki upplýst um hvað stæði í tillögum AGS, vegna þess að þeir hefðu krafist trúnaðar um þær upplýsingar.

Nú er svo að heyra, frá Þessum sama Geir, að AGS setji aldrei trúnaðarskyldu á það sem þeir láti frá sér. Það séu viðkomandi ríkisstjórnir sem setji trúnaðarskylduna.

Var það þá hann sem krafðist trúnaðar á samskiptin við AGS í haust, þannig að þjóðin fengi ekkert að vita hvað var í spilunum, fyrr en eftir að samningur hafði verið gerður?

Er þetta heiðarleikinn sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur að bjóða þjóðinni nú, þegar hann er kominn í stjórnarandstöðu?                


mbl.is Davíð og dularfulla bréfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband