25.2.2009 | 20:51
Ćtlast stjórnvöld ekki til árangurs rannsókna eđa ákćruţátta ?
Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef veriđ mjög hugsi yfir ákvörđun stjórnvalda, og ţá sérstaklega ţáverandi dómsmálaráđherra, Björns Bjarnasonar, ađ skipa ţennan mann sem sérstakan saksóknara í málaflokki sem krefst sérstaklega yfirgripsmikillar ţekkingar á bókfćrslu og uppgjörsmálum.
Ég dreg ekki í efa ađ Ólafur getur veriđ ágćtis mađur, og haft fjölmarga góđa kosti, en ţekkingu á bókfćrslu- og/eđa uppgjörsmálefnum hefur hann enga. Ţađ margsannađist í framgöngu hans sem sérstaks saksóknara í málaferlum ríkisins gegn Eggert Haukdal.
Í ţví máli gengu mađur undir manns hönd, endurskođendur, prófessorar og doktorar í endurskođunarfrćđum, viđ ađ sýna hinum sérstaka saksóknara fram á ađ ţeir sömu ţćttir sem ég benti á í skýrlsu minni til Hćstaréttar á árinu 2001, voru nákvćm og glögg lýsing á öllum ţeim atriđum sem ađ ákćrunum lutu. Allir ţessir ađilar voru sammála um ađ ekkert saknćmt hafđi veriđ gert í rekstri sveitarfélagsins, heldur vćru hinir ákćrđu ţćttir til komnir vegna ótrúlega litillar kunnáttu endurskođanda sveitarfélagsins, í fćrslu og uppgjöri bókhalds sveitarfélaga. Viđ ţađ bćttist svo einkennilegur ásetningur endurskođanda hjá KPMG, viđ ađ búa til saknćmt athćfi til ađ geta ákćrt Eggert, sem ţá hafđi ćtlađ ađ yfirgefa Sjálfstćđisflokkinn og fara í frambođ fyrir Frjálslynda flokkinn.
Engin fćr leiđ fannst til ađ fá hinn sérstaka saksóknara til ađ lesa eđlilegt og rétt ferli út úr bókfćrslu og uppgjörsgögnum sveitarfélagsins. Dómarar Hćstaréttar höfđu líka látiđ ginnast til ađ sakfella Eggert. Ţađ var ţví ekki fyrr en gerđ var krafa um ađ dómstóllinn Hćstiréttur yrđi skipađur algjörlega nýjum dómurum, sem engin afskipti hefđu áđur haft af málinu, sem niđurstađa dómstólsins varđ í fullu samrćmi viđ lög og vinnureglur um bókhaldsuppgjör. Dómurinn ógilti allar ákćrur hins sérstaka saksóknara, ţar sem engar ţeirra byggđust á traustum lagagrunni.
Ţegar til ţess er litiđ, ađ ţau atriđi sem rannsaka ţarf í sambandi viđ hugsanleg brot í tengslum viđ bankahruniđ, byggjast nánast eingöngu á yfirgripsmikilli ţekkingu á fćrslum viđskipa, bókhalds og reikningsskilum, átti fyrrverandi dómsmálaráđherra ađ hafa fulla yfirsýn yfir ţekkingarleysi hins sérstaka saksóknara á ţessu sviđi.
Í ljósi ţess sem hér hefur veriđ rakiđ, hef ég ítrekađ spurt sjálfan mig, hvort ţađ geti veriđ, ađ ţessi mađur hafi veriđ settur í ţetta embćtti, einmitt vegna ţess hve litlar líkur vćru á ađ hann mundi finna eitthvađ saknćmt, ţar sem ţekking hans á viđfangsefninu vćri svo lítil.
![]() |
Eignir auđmanna verđi kyrrsettar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 25. febrúar 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur