Undrast afstöđu Vilhjálms Birgissonar

Ég get ekki annađ en undrast afstöđu Vilhjálms, í ljósi ţess hve verkafólki er mikilvćgt ađ ákvarđanir sem teknar eru, séu ađ fullu löglegar; löglega og rétt ađ ţeim stađiđ.

Ég er ekki andvígur hvalveiđum, en ég er algjörlega andvígur ţví ađ stjórnvöld beiti ólögmćtum ađgerđum, til ađ skapa ţeim sem eru ađ taka viđ landstjórninni ófyrirséđa erfiđleika. 

Ekki er nokkur vafi á ađ Einar Kristinn hafđi ekkert umbođ til ađ gefa út ţá reglugerđ um hvalveiđar, sem hann gerđi. Ríkisstjórnin sem hann var hluti af, sat ekki lengur í umbođi meirihluta Alţingis og var ţar međ umbođslaus til pólitískrar ákvarđanatöku.

Ef viđ viljum vera trúverđug viđ mótmćli gegn ólögmćltum ákvörđunum og athöfnum, verđum viđ líka ađ hafa kjark til ađ mótmćla ólögmćtum ákvörđunum, ţó ţćr lúti ađ ţáttum sem viđ erum í raun sammála.

Sá sem nýtir sér ólögmćta ákvörđun til framdráttar baráttumáli sínu, verđur ćvinlega ótrúverđugur, ţví hann hefur sýnt ađ heiđarleikinn er honum einskis virđi, einungis ađ hann geti náđ sínu fram, sama međ hve ólögmćtum hćtti ţađ er gert.

Var ekki veriđ ađ tala um ađ byggja upp heiđarlegt umhverfi í opinberri stjórnsýslu? Er krafa um ađ ólögmćt reglugerđ verđi látin standa óbreytt, leiđin til heiđarlegri stjórnunarhátta?

Ég get ekki tekiđ undir slíkt, ţó ég geti hugsađ mér hvalveiđar hér viđ land.              


mbl.is 200 störf slegin út af borđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. febrúar 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband