Athyglisverđ nýmćli

Ţađ er athyglisvert ađ stjórnarskrárbundin réttindi skuli vera í forgrunni ákvörđunar hérađsdóms viđ međferđ réttindamáls.  Slíkt er athyglisverđ nýlunda, bćđi skemmtileg og uppörvandi.

Er viđhorfsbreyting ađ síast inn í vitund manna?             


mbl.is Lögin gegn stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru ríkisbankarnir í kauphallarbraski ?

Ţađ vakti athygli mína, ţegar ég rúllađi yfir fréttir á viđskiptasíđu mbl.is ađ ţar var fjallađ um ađ skuldabréfaviđskipti vćru í sókn. Ég opnađi ţví fréttina til ađ lesa meira. Ţá sá ég ađ  ríkisbankarnir ţrir voru komnir á fulla ferđ í kauphallarbraski.  Ég varđ hissa á ţessu, ţar sem ég hafđi ekki orđiđ var viđ ađ eigandi ţeirra, ríkissjóđur, hefđi tekiđ ákvörđun um ađ bankarnir tćkju ţátt í viđskiptum í kauphöllinni. Ţetta kom fram í fréttinni.

Heildarviđskipti međ hlutabréf námu ţremur milljörđum króna, eđa um 149 milljónum króna á dag. Ţar var Saga Capital međ mesta hlutdeild kauphallarađila međ 24,7 prósent. Nýju bankarnir ţrír komu ţar nćst međ 15-16,9 prósent hlutdeild.

Á skuldabréfamarkađinu var Nýji Glitnir hins vegar međ mesta hlutdeild kauphallarađila, eđa 22,1 prósent. Straumur Burđarás (21,8 prósent), MP Banki (18,4 prósent) og Nýji Kaupţing banki (15,3 prósent) komu ţar nćst. 

Ţađ er afar sérstakt ađ ríkisbankar, sem ekki geta lánađ til atvinnustarfsemi, leggi fjármagn í ađ skrá sig í kauphöllina. Slík skráning hefur veriđ sögđ kostnađarsöm.

Einnig er fullkomlega óásćttanlegt ađ ţessir bankar séu í kauphallarbraski, međan ţeir eru međ opinn tékka á ríkissjóđ; ađ ríkissjóđur er ábyrgur fyrir öllum ţeirra gjörđum.

Ţarna er áreiđanlega eitthvađ á ferđinni sem ekki á ađ vera inni í rekstrarmynd ríkisbanka.              


mbl.is Skuldabréfaviđskipti í sókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna hćkkađi Úrvalsvísitalan um rúm 200% ?

Ég kíkti áđan inn á viđskiptasíđu mbl.is og sá ţá ađ Úrvalsvísitalan hafđi hćkkađ úr rúmum 300 stigum, fyrir helgi, í 950 stig núna. Hvađa loftfimleikar eru ţarna á ferđinni og hvađ býr ađ baki svona sjónhverfingum?             

Úr takti viđ tíđarandann ?

Ef fyrri fréttir af ţessum málum ţarna á Blönduósi eru réttar, virđist mér enn vera viđ lýđi ţar gamli andi ný-frjálhyggju og útskúfunar, ţar sem sá er mótmćlir ranglćti og óábyrgum vinnubrögđum, er útskúfađur; myndađ eineltismunstur, ţar sem hinn seki er sagđur sá sem vakti athygli á ranglćinu og röngum vinnubrögđum.

Athyglisverđ réttlćtikennd íbúa á Blönduósi, ef ţetta verđur látiđ viđgangast.                 


mbl.is Sex manna meirihluti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. febrúar 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband