4.3.2009 | 11:42
Það eru einmitt svona skrif sem gera menn ótrúverðuga
Með hliðsjón af því sem Jón Sigurðsson skrifar í þessum pistli sínum, má þjóðin greinilega þakka fyrir hve stuttan tíma hann gengdi starfi Seðlabankastjóra. Annað hvort beitir hann í skrifum þessum vísvitandi ósannindum, eða að vit hans á fjármálum þjóðar er ekki boðlegt því starfi sem hann tók að sér, er hann gerðist Seðlabankastjóri.
Jón er greinilega reiður. Líklegasta skýringin á því er að með breytingum á lögum um Seðlabankann var kippt undan valdsþætti Framsóknarflokksins, að velja "sinn" fulltrúa, sem einn af þremur bankastjórum bankans. Þetta er náttúrlega gífurleg skerðing á valdsstjórnun í peningaumhverfi þjóðarinnar, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir ákveðinn hóp "vildarvina".
Það er einmitt svona óheiðarleiki í skrifum og vinnubrögðum sem þjóðin þarf að losa sig frá, til að eðlileg og heiðarleg uppbygging geti hafist, og traust skapist að nýju, til þeirra einstaklinga sem gegna munu mikilvægustu störfum við stjórnun þjóðfélagsins.
Þarna talaði greinilega gamli Framsóknarflokkurinn. Nú er vert að taka eftir viðbrögðum hinnar nýkjörnu forystu þess flokks, hvort hún tekur undir óheiðarleika og ósannindi fyrrverandi formanns flokksins, eða hvort nýja forystan vísar svona vinnubrögðum alfarið á bug.
![]() |
Hvað er faglegt við þetta?" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. mars 2009
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur