Bćndasamtökin ákveđa ekki verđ til neytenda

Ég fć ekki betur séđ en Samkeppniseftirlitiđ hafi međ úrskurđi sínum á Bćndasamtökin sýnt ótrúlegan dómgreindarskort. Ég veit ekki til ţess ađ nein ţeirra fyrirtćkja sem selja landbúnađarvörur, taki viđ fyrirmćlum frá Bćndasamtökunum um á hvađa verđi ţau selja afurđir sínar til neytenda.

Til áréttingar ţessu langar mig ađ benda fólki á ţađ sem ítrekađ kom fram í fréttum s.l. haust, rétt fyrir sláturtíđ, er greint var frá ţví ađ bćndur vćru ósáttir viđ ađ fá engar upplýsingar um hvert skilaverđ yrđi til ţeirra, vegna ţess ađ sláturleyfishafar vćru ekki enn búnir ađ ákveđa hvađ ţeir myndu greiđa mikiđ fyrir kílóiđ af kjötinu.

Ţá má geta ţess ađ einungis einn ađili hefur heimild til ađ selja mjólk og er sá sami ađili í markađsráđandi stöđu hvađ varđar ađrar mjólkurvörur. Ţessi ađili, Mjólkursamsalan, gefur út ákveđiđ verđ sem greitt er til bćnda, háđ próteingćđum og fituinnihaldi mjólkurinnar sem keypt er af bćndunum. Einveldi Mjólkursamsölunnar er meira ađ segja svo mikiđ, ađ ţar á bć er einhliđa ákveđiđ hvađ greiđa skuli fyrir lítrann af ţeirri mjólk sem bćndur framleiđa umfram sinn kvóta.  Umframmjólk hefur ekki veriđ greidd fullu verđi, ţó allar afurđir sem unnar eru úr ţeirri mjólk, séu seldar neytendum á fullu verđi. Ţarna skákar Mjólkursamsalan algjörlega í skjóli einveldisstöđu sinnar, ţar sem bćndur geta ekkert annađ en látiđ hana hafa umframmjólkina, ţví enginn annar kaupandi er tiltćkur.

Ţegar horft er á verđlagsmál landbúnađarvara, ćtti flestum skynsömum mönnum ađ vera ljóst ađ bćndur hafa engin tök á verđlagningu ţeirra til neytenda. Af ţessu er ţví ljóst ađ Samkeppniseftirlitiđ hefur skiliđ skynsemina eftir einhvers stađar, ţví bćndur geta ekki haft samráđ um ţćtti sem ţeir hafa engin tök á.       

               


mbl.is Ekkert ólöglegt samráđ hjá BÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. mars 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband