Meira um erlendu lánin

Nokkuđ hefur veriđ leitađ eftir frekari rökstuđningi mínum fyrir ţví ađ nýju ríkisbankarnir hafi ekki heimild til yfirtöku erlendra fasteignalána, umfram ţá fjárhćđ sem nemur ćtluđu söluverđi veđandlagsins (íbúđarinnar), á ţeim tíma sem lániđ er yfirtekiđ.

Í ţví sambandi er mikilvćgt ađ hafa í huga, hvađ ţetta varđar.

Sú stađreynd óhrekjanleg, ađ stjórnendur nýju bankanna hafa ekki heimild til ađ skuldsetja ríkisbankana, gagnvart gömlu bönkunum, međ fjárhćđum sem eru hćrri en fullgilt veđ er fyrir. Til heimildar fyrir slíku dugar ekki ríkisstjórnar eđa ráđherraákvörđun, ţví ríkisstjórn og ráđherrar hafa ekki heimildir til ađ skuldsetja ríkissjóđ. Slík heimild er einungis hjá Alţingi og ţarf til slíks sérstök lög, samaber fjárlög og önnur lög um fjármögnun framkvćmda.

Nokkuđ skýr mörk um sjálfstćđa valdheimild ráđherra, voru dregin fram ţegar - međ dómi - var hafnađ heimild ţáverandi menntamálaráđherra til ađ flytja lögheimili og ađsetur Landmćlinga Íslands frá Reykjavík til Akraness, án samţykkis til slíks frá Alţingi. Slíkt var sagt utan valdheimilda ráđherra, nema međ samţykki Alţingis.

Ef nýju ríkisbankarnir yfirtaka hćrri fjárhćđir á hverju skuldabréfi, frá gömlu hlutafélagabönkunum, en nemur raunvirđi ţeirra veđa sem eru til tryggingar lánum, eru ţeir farnir ađ ráđstafa ríkisfjármálum, ţví engin trygging er frá hendi skuldara fyrir ţeirri upphćđ sem er umfram raunverđmćti veđtryggingarinnar.

Hver á ađ bera tjóniđ af gengisfallinu?

Almenna regla skađabótaréttar er sú ađ  sá sem veldur tjóni á ađ bera skađan eđa bćta tjóniđ sem hann veldur.

Í ţví tilfelli ađ erlend húsnćđislán hćkkuđu verulega í íslenskum krónum, í framhaldi af hruni gömlu bankanna, ber ađ líta á hvađ ţađ var sem olli hruninu. Ţađ voru ekki íslenskir lántakendurnir húsnćđislánanna sem ollu hruninu. Hruniđ varđ vegna ţess ađ bankarnir sjálfir, gátu ekki fjármagnađ rekstur sinn og voru settir í skilaferli og skilanefnd sett til ađ stjórna ţví uppgjöri.

Ţađ voru ţví gömlu bankarnir sjálfir, sem voru valdir ađ ţví mikla hruni sem varđ á verđgildi íslenskrar krónu. Lántakendurnir áttu engan ţátt í ţví hruni, ţví vanskil ţeirra á ţessum lánum voru svo lítil ađ slíkt gat ekki valdiđ hruni.

Í ljósi grundvallarreglu skađabótaréttar eru ţađ ţví gömlu bankarnir sem eiga ađ bera tjóniđ af eigin gjörđum (eđa misgjörđum). Ţeir verđa ađ taka á sig tjóniđ sem ţeir voru valir ađ.

Ţađ er ćvinlega svo, viđ yfirtöku á verđmćtum hjá ađilum í nauđungarstöđu, ađ yfirtaka skulda er aldrei jafnhá verđgildi veđtrygginga. Yfirtaka skuldar er ćvinlega einhverjum hlutföllum lćgri en verđgildi tryggingar eđa eignar, ţannig ađ hinn nýi eignarađili skuldarinnar sitji ekki uppi međ hćrri skuld til innheimtu en nemur raunvirđi tryggingar eđa eigna.

Af öllu ţessu er ljóst ađ yfirfćrsla erlendra húsnćđislána, frá gömlu hlutafélagabönkunum yfir til nýju ríkisbankana virđist utan lögformlegra réttarheimilda. Enn er ekki fariđ ađ leggja hreina yfirtökuskýrlsu fyrir Alţingi, til ákvörđunar um hvort ríkissjóđur vilji greiđa allar ţćr fjárhćđir fyrir gömlu bankana, sem ţar virđast vera um ađ rćđa.

Ef rétt er ađ núverandi stađa flestra ţessara lána sé tvöfalt verđmćti ţeirra fasteigna sem til tryggingar eru fyrir lánunum, virđist sjálfgefiđ, miđađ viđ reynslu síđastliđinna áratuga, ađ u.ţ.b. 65 - 70% af heildarskuldum erlendra húsnćđislána lendi á skattgreiđsndum, ţví nauđungarsölur hafa yfirleitt ekki skilađ nema 30 - 35% af höfuđstól skuldar.

Af öllu ţessu er ljóst ađ brýna nauđsyn ber til ađ taka ţessi mál föstum tökum, međ raunverulega verđmćtamyndun í forgrunni; en ekki reyna ađ innheimta hjá lántakendum ţađ tjón sem gömlu bankarnir voru valdir ađ.

Er fólkiđ í forystu stjórnmálanna virkilega búiđ ađ tapa dómgreind og skynjun fyrir réttlćti?  Spyr sá sem ekki veit, en er óneitanlega orđinn frekar vonlítill um vitrćnt ferli í ţessum málum.        


Bloggfćrslur 17. maí 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband