25.5.2009 | 18:47
Undarlegar forsendur hjá AGS
Mađur getur nú ekki annađ en undrast ţćr forsendur sem fulltrúar AGS setja fram á fundi sínum međ fulltrúum Samstöđu. Sé ţađ rétt sem sett er fram í Mbl. frétt um fundinn, virđist margt benda til ađ einhver vanţekking sé á ferđinni varđandi hagsmuni okkar.
Í fréttinni segir ađ: ađgerđaráćtlun AGS og ríkisstjórnarinnar miđi ađ ţremur ţáttum; endurreisn banka, endurreisn gjaldmiđilsins og ađ gera ríkisfjárhaginn sjálfbćrann, ţ.e ađ ná jafnvćgi í ríkismálum.
Í fyrsta lagi er ekki veriđ ađ endurreisa bankana. Ţađ voru stofnađir ţrír nýir ríkisbankar út úr rústum hlutafélagabankanna. Ţessir nýju ríkisbankar geta einungis yfirtekiđ skuldir frá hlutafélagabönkunum ađ jafnvirđi söluverđs ţeirra veđa sem tryggja lánin. Ađrar skuldir hafa ţeir ekki heimild til ađ yfirtaka. Ţeir geta hins vegar tekiđ ađ sér tímabundna innheimtu lána fyrir hlutafélagabankana (gömlu bankana), međan efnahagsreikning nýju bankanna er ekki lokađ. Mér hefur sýnst ađ ferliđ sé enn í ţeim farvegi, fyrst enn er veriđ ađ innheimta lánin samkvćmt upphaflegum höfuđstól ţeirra, sem nú er sagđur vera meira en tvöfallt verđgildi ţeirra veđa sem til tryggingar eru.
Mikilvćgt er, ađ skilanefndir bankanna átti sig á ađ langur dráttur á ađ ađskilja efnahagsreikninga nýju ríkisbankana frá gömlu hlutafélagabönkunum, getur skapađ ríkissjóđi bótaábyrgđ, verđi liđinn svo langur tími frá hruninu ađ kröfuhafar í gömlu bankana nái ekki ađ leggja löghald á eignir stjórnamanna og stjórnenda gömlu bankana, til tryggingar á kröfum sínum. Ţau tímamörk fćrast óđfluga nćr. Af framgöngu AGS virđist augljóst ađ ţeir ađilar eru fyrst og fremst ađ hugsa um ađ tryggja hagsmuni kröfueigendanna í gömlu bankana, en ekki hagsmuni atvinnulífs og einstaklinga ţessa lands.
Af hverju segi ég ţetta. Hvađa tákn sé ég sem bendir til ţessara ţátta? Ţau tákn felast fyrst og fremt í hinum háu stýrivöxtum. Fulltrúar Samstöđu, spurđu AGS um umdeilda stýrivaxtasefnu. Svariđ var:
Fulltrúar AGS sögđust telja ađ til ađ ná jafnvćgi á útflutningstekjum ţjóđarinnar og koma í veg fyrir algjört hrun á innflutningi til landsins vćri nauđsynlegt ađ halda stýrivöxtum háum um stundarsakir auk gjaldeyrishafta. (áhersluletur er mitt)
Ţessi rök ganga ekki upp og eru beinlínis í hrópandi andstöđu viđ hagsmuni ţjóđarinnar, en eru fyrst og fremst hagsmunir fjármagnseigendanna, sem í ţessu tilfelli eru ađ mestu erlendar lánastofnanir.
Ríkisbankarnir velta svo til eingöngu endurlánuđu erlendu fjármagni. Međ ţví ađ halda stýrivöxtum svona háum, fá fjármagnseigendurnir ţví hćstu vexti sem fáanlegir eru í heiminum, af fé sem ţeir eiga hér. Atvinnugreinar Útflutnings, eru afar háđar afurđa- og rekstrarlánum til ađ geta skapađ ţjóđinni tekjur. Hátt vaxtastig heldur ţví uppi ţví háa hlutfalli sem erlendir fjármagsneigendur fá af útflutningstekjum okkar, sem vaxtagreiđslur. Ţannig vinna háir stýrivextir beinlínis gegn hagsmunum ţjóđarinnar, til umtalsverđra hagsmuna fyrir erlenda fjármagnseigendur.
Ţađ er ótrúleg öfugmćli sem koma fram í svari AGS er ţeir segja ađ háir stýrivextir séu til ţess ađ: koma í veg fyrir algjört hrun á innflutningi til landsins. Ekkert ráđ er betra til, til ţess ađ láta allan innflutning hrynja, en ađ halda stýrivöxtum svo háum ađ verslanir geti ekki fjármagnađ nauđsynlegan innflutning. Ađ ţessu leit er AGS einnig ađ gćta hagsmuna erlendra fjármagnseigenda, ţví međ ţví ađ hindra, og helst stöđva útsreymi gjaldeyris (til greiđslu á innflutningi) tryggja ţeir batnandi gjaldeyrisstöđu ţjóđarinnar, sem ţeir stefna ađ svo meira verđi til greiđslu skulda hinna erlendi fjármagnseigenda.
Međ ţví ađ halda stýrivöxtum háum, er ţví AGS á afar opinskaán hátt Á ALLAN HÁTT, ađ vinna gegn grundvallarhagsmunum ţjóđarinnar og gera efnahagsvanda okkar umtalsvert erfiđari og lengri en eđlilega atburđarás ćtti ađ gefa tilefni til.
![]() |
Ćtti ađ afţakka ráđgjöf AGS |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 25. maí 2009
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur