13.6.2009 | 20:46
Ódýr trygging til varnar á uppboði hússins hans.
Það er kannski ekki von að fólk almennt átti sig á þeirri leikfléttu sem Sigurjón er að leika með þessu láni, frá sjálfum sér. Það blasir þó augljóslega við.
Sigurjón á sjálfur lífeyrissjóðinn sem lánar honum samkvæmt skuldabréfinu. Peningana þarf hann ekkert að nota, heldur leggur þá inn á annan hávaxtareikning, sem ekki er á hans nafni. 40 milljón króna skuldabréfinu er þinglýst á hans eignarhlut í húsi þeirra hjóna, þannig að þó einhverjir aðrir kröfuhafar komi seinna með fjárnámskröfu á hans eignarhlut í húsinu, væru þær kröfur fyrir utan raunverulegt söluverðmæti eignarinnar.
Færi svo að einhver kröfuhafi reyni að skrá fjárnám fyrir aftan skuldabréfið og eignin fara á nauðungaruppboð, mundi eigandi skuldabréfsins bjóða í eignina þar til aðrir kröfuhafar gæfust upp. Þannig yrði eiganda skuldabréfsins í öllu falli slegin eignin á nauðungaruppboði og Sigurjón héldi húsinu eftir sem áður.
Þetta er snjöll leikflétta, en sýnir best hve Sigurjóni finnst miklar líkur á að gerðar verði fjárkröfur á hendur honum, þegar rannsóknum er lokið og ákærur fara af stað.
Ætli það séu ekki fleiri úr SUKKLIÐINU sem leika álíka leiki til að reyna að forða þeim peningum sem þeir hafa náð í?
![]() |
Sigurjón lánaði sjálfum sér fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. júní 2009
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur