Gleggsta dćmiđ um ađ stjórnvöld hafa ekki heildarsýn á stöđuna og finna ţess vegna ekki leiđina til viđhalds atvinnulífinu

Í ljósi ţessara frétta virđist sem stjórnvöld hvorki skilji né hafi yfirsýn yfir ţađ sem gerđist hér viđ bankahruniđ. Ţađ var ekki bara ţađ ađ bankarnir hefđu skuldsett sig, međ skammtímalánum, út fyrir öll mörk greiđslugetu. Heldur lánuđu ţeir ţessa fjármuni út frá sér af yfirţyrmandi ábyrgđarleysi og barnaskap, svo lítillar endurgreiđslu útlána var ađ vćnta.

Hinn ţáttur ţess sem gerđist; og sá ţáttur sem nánast EKKERT hefur veriđ rćddur, var uppţurkun bankanna á meginţorra ţess fjármagns sem ţarf ađ vera í gangi í ţjóđfélagi okkar, svo eđlilegt efnahagslíf geti ţrifist. Svo fyrirtćki, stofnanir og heimilin hafi eđlilegt rekstrarfé til ađ drífa ţjóđfélagiđ áfram.

Ţessi ţáttur lagast ekki međ upptöku nýrrar myntar, inngöngu í ESB, eđa auknum erlendum lántökum.  Viđ ţessum vanda hefđi ţurft ađ bregđast STRAX s.l. haust, međ ţví ađ frysta allar eigur eigenda og stjórnenda bankanna og frysta allar eignatilfćrslur sem áttu sér stađ, vegna tilfćrslu fjármuna í gegnum bankana, síđustu ţrjá mánuđi fyrir hrun bankanna. Međ ţeim hćtti hefđi veriđ hćgt ađ ná tangarhaldi á megninu af ţví fé sem virđist hafa veriđ rćnt frá ţjóđinni, og erlendir kröfuhafar fengiđ meira til baka af sínum útlánum en nú virđist verđa raunin.

Eina raunhćfa leiđ ţjóđarinnar út úr ţví öngţveiti sem hún er nú stödd í, er ađ taka ákvörđun um ađ auka peningamagn í umferđ um 500 til 800 milljarđa (tilađ byrja međ) og binda ţetta fé notkun til aukningar á innlendu fjárstreymi, međ ţví ađ tilkynna EES og ESB ađ vegna efnahagshruns verđi stöđvađ um ótiltekinn tíma, frjálst flćđi fjármagns milli landa, ţar til ţjóđin hafi náđ enduruppbyggingu gjaldeyrisskapandi atvinnustarfsemi, sem geri meira en ađ standa undir býnustu nauđţurftum ţjóđarinnar. 

Ţessi ađferđarfrćđi mundi kalla á nokkurra ára handstýringu peningamála. En ef viđ ćtlum ađ byggja grunnfjárţörf eđlilegs efnahagslkífs ţjóđarinnar á erlendum lántökum, til öflunar eđlilegs rekstrarfjár fyrir atvinnulíf og heimili, erum viđ ađ tala um verulegar ţrengingar og fátćkt í landinu í hart nćr 40 ár. Ţví miđur virđist mér ţekkingarleysi stjórnamálamanna og helstu "svokallađra frćđimanna" stefna ţjóđinni í síđarnefnda kostinn.                  


mbl.is Hćtt viđ öll útbođ í vegagerđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. júní 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 166179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband