18.7.2009 | 11:15
Andið rólega. Við förum ekkert í ESB.
Þó búið sé að senda umsókn um aðild að ESB, er engin ástæða fyrir fólk að óttast aðild. Það mun enginn samningur koma út úr þessari umsókn, því upp úr miðju næsta ári mun ESB eiga nóg með sín eigin vandræði og ekki hafa getu til frekari stækkunar.
Ég hef lengi haft þá sýn á ESB, að það muni líða undir lok á árinu 2011. Og enn sé ég engin merki um að slíkt muni ekki gerast. Ef fólk íhugar vel það sem forystumenn ESB segja, má glögglega greina þar ótta þeirra við að endalokin séu á næsta leiti.
Upp úr miðju næsta ári munum við fara að fá tíðar fréttir af erfiðleikum ESB, bæði pólitískri sundrungu en einnig miklum fjárhagserfiðleikum. Styrkir munu verða verulega skertir, ásamt því að framlög til aðildarríkja munu verulega dragast saman. Nýjar lánveitingar verða nánast úr sögunni, því tekjur Seðlabanka ESB munu verulega dragast saman og engar þjóðir verða tilbúnar til að leggja fram meira fjármagn eða tryggingar, til prentunar meira magns af Evrum.
Myndin af hruni ESB er að sjálfsögðu stærri og flóknari en þetta, en það sem hér hefur verið sagt eru áhrifamestu þættirnir í ótvíræðum endalokum ESB, sem væntanlega verður formlega aflagt á seinni hluta ársins 2011.
Leggjum ESB glímuna til hliðar, að sinni, en einbeitum okkur að því að hrinda Icesave-samningnum af höndum okkar, svo bakslag okkar þurfi ekki að verða meira en þau 40 ár sem eru nú augljós.
![]() |
Andsnúnir inngöngu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. júlí 2009
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 166179
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur