Varasamt ađ takar ţessa tölur sem heilaga KÚ.

Ég dreg stórlega í efa ađ ţarna sé um raunverulega inneign ađ rćđa. Ástćđa ţess er sú ađ í áratugi hafa allar lánastofnanir greitt öll sín útlán inn á innlánsreikninga lántakans, en ekki greitt ţađ út í ávísun eđa peningum. 

Ţegar litiđ er til ţeirra miklu útlána sem veriđ hafa í bankakerfinu undanfarin ár, og ţá ekki síst á síđasta ári, mundi ég halda ađ ţađ ţyrfti ađ endurskođa ţessar tölur, međ hliđsjón af óráđstöfuđum útlánum, sem legiđ hafa á inneignarreikningum lántakans, eđa annars sem hann hefur ráđstafađ láninu til, svo raunveruleg inneignarstađa komi í ljós.

Ţađ er opinbert leyndarmál í efri lögum bankakerfisins, ađ útlán eru aldrei borguđ út öđru vísi en međ ţví ađ leggja útlániđ inn á innlánsreikning hjá lántakanum, eđa ţeim ađila sem hann vísar til.

Ţessi ađferđ er blekkingaleikur sem bankarnir eru búnir ađ leika í áratugi, án ţess ađ opinberir ađilar hafi skipt sér af, en ţađ gátu ţeir ţann tíma sem bankarnir voru ríkisbankar.                  


mbl.is Framtaldar bankainnistćđur tvöfölduđust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđ blessar Ísland ef..........?

Ţó kreppan hafi á engan hátt snert mitt efnahagslíf, utan verđhćkkana á vöru og ţjónustu, finn ég til međ ţeim sem fastir eru í neti skuldafjötra. Ég sá, međ margra ára fyrirvara, hvert var ađ stefna og kom mínum málum ţannig fyrir ađ ég stćđi utan viđ ţađ hrun sem var fyrirsjáanlegt.

Reynsla mín af baráttu fyrir fólk í fjárhagserfiđleikum, á árunum 1983 -1993, sýndi mér á svo ótvírćđan hátt ađ stjórnvöld og lánastofnanir hafa ekki kjark né dug til ađ standa ábyrg gagnvart sínum eigin gjörđum. Ţau standa til hlés og horfa í ađra átt, međan alţýđa fólks og fyrirtćki kveljast í ţeim vítispotti sem stjórnvöld og lánastofnanir skipulögđu, ţessum ađilum til handa.

Ţađ er á vissan hátt sorglegt ađ nú, tćpu ári eftir hrun bankakerfisins skuli engin alvöru umrćđa hafa fariđ fram hér á landi, um meginástćđur ţeirra ófara sem yfir okkur dundu. Ţađ er sárt ađ horfa uppá ađ stjórnmálamenn og ţeir "sérfrćđingar" sem mest eru áberandi í fjölmiđlaumrćđunni, skuli koma fram viđ ţjóđina eins og hún eigi sök á óförunum og framkalla međ ţví sektarkennd og fórnarlambshugsun í allri umrćđu.

Raunin er sú, ađ ţađ sem gerđist á Íslandi var einungis ţađ ađ snögglega skrúfađist fyrir innstreymi erlends fjármagns til landsins. Ţar sem viđskiptabankar okkar voru jafnframt fjárfestingabankar, hrundi viđskiptaumhverfiđ vegna ţess ađ fjárfestingaumhverfiđ fór á hausinn, fyrir hreinan óvitaskap, eins og ég orđađi ţađ jafnan í ađvörunum mínum. 

Ţar sem flestar greinar útflutningstekna héldu starfsemi sinni óskertri, skertust ekkert hinar RAUNVERULEGU gjaldeyristekjur okkar, enda hefur ţađ sýnt sig ađ flesta mánuđi ţessa árs hafa gjaldeyristekjur okkar veriđ hćrri en gjaldeyrisnotkun vegna innflutnings.

Ţađ er hins vegar ljóst, ađ ef viđ ćtlum ađ halda sömu útţenslu ţjóđfélagsins, eins og var međan nokkur hluti ţjónustuumhverfis var rekin fyrir erlent lánsfé, verđum viđ ađ auka verulega viđ atvinnusköpun útflutningsgreina, ţar sem viđ verđum ađ afla meiri tekna til ađ veltuaukningin sé byggđ á eigin tekjum, en ekki drifin áfram af innstreymi erlends lánsfjár, sem óhjákvćmilega ţarf einhvern tíman ađ borga til baka.

Ef viđ komum ţessari einföldu rökfrćđi inn í höfuđiđ á okkur, og knýjum stjórnmálamenn til ađ fara ađ stjórna á grundvelli kćrleika og réttlćtis, ţá er engin vafi á ađ Guđ muni blessa land og ţjóđ.               


mbl.is Ţetta er bara allt fariđ í steik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. september 2009

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 166178

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband