17.1.2010 | 15:23
Hugsunarháttur LÍÚ er hvorki nýr né óţekktur.
Sá hugsunarháttur sem birtist í framgöngu framkvćmdastjóra LÍÚ hefur í aldanna rás veriđ talinn mann-fjandsamlegur, ţví hann byggir á ţví ađ sölsa undir sig auđlindir annarra, til ţess ađ geta sjálfir drotnađ yfir í umhverfi sínu.
Ţannig pískuđu landeigiendur ţrćla sína til forna. Síđan tóku viđ óđalseigendur, sem arđrćndu landseta sína. Ţá tók viđ tími kaupmanna, sem seldu vörur dýru verđi en keyptu afurđir bćnda á lágu verđi.
Nútíminn býđur upp á stórtćkari arđrán. Ţar fara fremstir í flokki hópar sem sölsa undir sig auđlindir ţjóđa, sem ţeir nýta fyrst og fremst í eigin ţágu í stađ ţess ađ auđlindin efli efnahagslíf og velsćld međal ţjóđarinnar.
Í ţennan flokk falla hugsuđir og forystusveit LÍÚ, međ einrćđisherrum afríkuríkja. Ásamt öđrum ţeim ađilum sem stunda arđrán af samlöndum sínum, sem og öđrum ţjóđum, ţegar ţeim gefst tćkifćri til.
Hugsunarháttur LÍÚ leynir sér ekki. Í hjarta sínu finnur mađur ţessa siđblindu ţeirra, en ţar fyrir utan er hún áţreifanlega tölulega stađfest, svo ekki verđur um deilt.
Er ţađ ekki partur af NÝJA ÍSLANDI ađ losa ţjóđina úr hlekkjum ţessara hugarfarslega skemmdu hokagikkja ????????
![]() |
Óvitaskapur í sjávarútvegsráđuneytinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 17. janúar 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 166176
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur