20.10.2010 | 13:00
Snigillinn fer hratt miđađ viđ Fjármálaeftirlitiđ
Ţađ er merkilegt hvađ ţađ hefur tekiđ FME langan tíma ađ koma auga á ţađ sem í mörg ár hefur veriđ skráđ í opinberar skrár Kauphallarinnar og forvera hennar.
Getur veriđ ađ lagaumhverfi, um verđbréfa- og hlutabréfaviđskipti séu svona gagnslaust, eđa er ţetta vísvitandi seinagangur, til ađ fyrna refsiţátt, vegna seinagangs? Slíkt er ekki fátítt í opinberum ákćrumálum.
Alla vega finnst mér engin afsökun vera til fyrir ţví, ađ ekki skuli löngu vera búiđ ađ ákćra yfirstjórnendur bankanna, ţví efnahagshrun á Íslandi er áţreifanleg stađreynd. Hverjir voru valdir ađ ţví hruni, er einnig alveg skírt og opinbert. Margur mađurinn hefur veriđ dćmdur á veikari forsendum en ţarna eru ţegar fyrir hendi.
![]() |
Hefja rannsókn strax |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.10.2010 | 12:29
Tímaeyđsla
Viđ ţćr ađstćđur sem nú eru fyrir hendi, ţar sem ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu eru í gangi, er ţessi tillaga í besta falli tímaeyđsla. Ef ţjóđin ákveđur ađ ganga í ESB, mun Alţingi okkar ekki gera slíka milliríkjasamninga. Slíku verđur stýrt frá Brussel, og ansi fjarlćgur draumur ađ Evrópusambandiđ geri fríverslunarsamning viđ Bandaríkin.
Ef viđ ćtluđum okkur ađ nýta viđskiptamöguleika okkar utan Evrópu, vćri skynsamlegast fyrir okkur ađ segja upp EES samningnum en gera í hans stađ tvíhliđa samning viđ ESB, um ţau viđskiptasambönd sem viđ ţörfnumst. Ţá vćru okkur opnar allar dyr til fríverslunar- eđa annarra viđskiptasamninga, viđ önnur efnahagssvćđi, ţar međ taliđ ýmiskonar fullvinnslu ţar sem orkan okkar nýttist á vistvćnni hátt en nú er horft til.
Ef litiđ er á ţessa ţingsályktunartillögu út frá raunveruleika okkar í dag, og međan ţessi ríkisstjórn er viđ völd, er ekki hćgt ađ líta á ţetta öđruvísi en sem barnslega óskhyggju, eđa áberandi dómgreindarbrest.
![]() |
Vilja fríverslunarviđrćđur viđ Bandaríkin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 20. október 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur