28.10.2010 | 22:35
Tveggja ára fyrning er blekking
Ég undrast hve verulega er ábótavant skilning á jafnrćđisreglu stjórnarskrár, hjá ţeim ađilum er sömdu frumvarpiđ til breytinga á gjaldţrotalögum, ţingskjal 116, sem nú liggur fyrir Alţingi. Ţeir hyggjast byggja upphaf fyrningarfrests, eftir gjaldţrot á ţeim tímapunkti er skiptastjóri ljúki skiptum og tilkynni til hérađsdóms um skiptalok.
Engin regla er til um ţađ hvenćr skiptastjóri eigi ađ ljúka skiptum. Honum er ţví í sjálfsvald sett hvenćr réttur ţrotamanns til upphafs tveggja ára fyrningarfrests, eftir gjaldţrot hefjist. Ţar sem Alţingi er skylt, í lagasetningum sínum, ađ gćta jafnrćđis gagnvart ţegnum ţjóđfélagsins, er augljóslega útilokađ ađ upphafstími nýs fyrningarfrests hefjist eftir hentugleikum skiptastjóra, hverju sinni. Ţessi framsetning er svo fáheyrđur barnaskapur, ađ manni hrís hugur viđ ađ svona lagađ skuli koma frá ráđuneyti og ráđherra í stjórnsýslu okkar.
Ţriđja málsgrein 1. gr. ţessa frumvarps er ţvílíkur óskapnađur í orđavali og ruglingslegri merkingu ađ forsćtisnefnd Alţingi hefđi átt ađ vísa frumvarpinu frá, vegna óskýrrar meiningar. Hćgt er ađ toga meiningar ţessa texta í margar áttir. Lítum ađeins á hvađ ţarna segir:
"Fyrningu krafna sem um rćđir í 2. mgr. verđur ađeins slitiđ á ný međ ţví ađ lánardrottinn höfđi innan fyrningarfrests mál á hendur ţrotamanninum og fái ţar dóm um viđurkenningu á fyrningarslitum gagnvart honum. Slíka viđurkenningu skal ţví ađeins veita međ dómi ađ lánardrottinn sýni fram á ađ hann hafi sérstaka hagsmuni af ţví ađ slíta aftur fyrningu, svo og ađ líkur megi telja á ađ fullnusta geti fengist á kröfu hans á nýjum fyrningartíma, en ađ gengnum slíkum dómi gilda almennar reglur um fyrningu hennar."
Lítum ađeins á hvađ ţarna stendur. Kröfuhafar í ţrotabú geta haft margar ađrar rétthafastöđur en stöđu lánardrottins. Athygli má líka vekja á ritvillunni í ţess orđi. lánardrottinn er í raun handhafi láns eđa heppni ţrotamans. En "lánadrottinn" er handhafi skuldar á hendur ţrotamanni.
Varla flćkist fyrir lögmanni lánadrottins ađ reiđa fram rök ţess efnis ađ umbjóđandi hans hafi sérstaka hagsmuni af ţví ađ fá fyrningu slitiđ. Eđli málsins samkvćmt liggja hagsmunir hans í ţví ađ sé fyrningunni slitiđ, aukast verulega líkur á ađ krafan fáist greidd međ tímanum.
Í ţessari málsgrein segir, ađ fái "lánadrottinn" viđurkenningu fyrir dómi um rof fyrningarfrests samkv. 2. mgr. (ţ.e. tveggja ára fyrning), taki gildi almennar reglur um fyrningu kröfunnar. Lögmađur lánadrottins ţarf ţví einungis ađ sýna fram á líkur ţess ađ fjárhagur ţrotamanns geti vćnkast innan hins almennar fyrningarfrests sem nú gildir. Auk ţess getur lögmađur lánadrottins bent á ađ samkvćmt núgildandi reglum, geti hann endurvakiđ fyrningarfrestinn áđur en hann er endanlega á enda runninn, og haldiđ kröfunni ţannig á lífi; jafnvel aftur til dánarbús ţrotamanns. OG, dómari verđur ađ rjúfa 2. ára fyrninguna, ţví í lögunum eru honum ekki ćtlađar neinar heimildir til ađ hafna framsetningu lögmanns kröfuhafa.
Ég ćtla ekki ađ láta neina skođun í ljós hvađ hafi vakađ fyrir textasmiđum ţessa frumvarps. Eitt er ţó ljóst. Ţeir voru ekki ađ setja saman lagatexta til ađ auka réttindi eđa réttarvitund venjulegs fólks, sem almennt skilur ekki svona sundurlaust bull, eins og 3. mgr. ţessa frumvarps er. Ţetta frumvarp virđist ásetningur um ađ villa fólki sýn, svo ţađ telji hér á ferđinni réttarbót, en augljóslega er ţarna sýndarmennska á ferđinni.
Bloggfćrslur 28. október 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur