27.11.2010 | 16:15
Eru þetta alvarleg réttarfarsmistök?
Mér virðist mál þetta vera svolítið sérstakt. Ef ég skil hlutina rétt, var skuld þess sem lánið tók, felld niður með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í nauðasamnngum skuldara í kjölfar greiðsluaðlögunar.
Í þessu máli kemur það fram, að ábyrgðarmennirnir taka að sér ábyrgð á skuld þess er lánið tók. Samkvæmt eðli úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur, þá féll sú skuld niður, með þeim úrskurði, og þar með skuldaði lántakinn lánveitandanum ekki neitt.
Ábyrgðarmennirnir tóku ábyrgð á skuld lántakans. Þegar héraðsdómur hafði fellt skuld lántakans niður, var ekkert eftir af þeirri skuld sem ábyrgðarmennirinr voru í ábyrgð fyrir. Sú skuld var felld niður með dómsúrskurði og því í raun engin skuld lántaka eftir hjá lánveitanda og þar með ekkert eftir af ábyrgð ábyrgðarmanna, gagnvart skuldinni sem felld ahfði verið niður.
Hafi lánveitandinn ekki fallist á að skuldin væri felld niður, átti hann einungis kröfu á hendur þeim dómstól er felldi skuldina niður. Hann átt enga kröfu á hendur ábyrgðarmönnum, því skuld lántakans sem þeir voru í ábyrgð fyrir, var felld niður með dómi. Hún var ekki í vanskilum og hún vaer ekki til innheimtu, þar sem hún hafði verið felld niður með dómi.
Mér er óskiljanlegt hvernig menn tengja eignarréttarákvæði stjórnarskrár, gagnvart ábyrgðarmönnum, við það sem er niðurfelld eign lánveitanda, samkvæmt dómsúrskurði. Það er tvímælalaust nálægt hámarki skýjaglópsku og hrein misnotkun á stjórnarskránni. Sorglegt að Hæstiréttur skuli láta glepja sig út í slíka ófæru, sem sýnir best alvarlegan raunveruleikaskort hjá dómurum málsins.
![]() |
Bentu þingmönnum á veiluna í lögunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. nóvember 2010
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur