Ţetta hef ég sagt lengi

Ég hef í mörg ár vakiđ athygli á ađ loforđ og yfirlýsingar ráđherra hafa ekkert skuldbindandi gildi fyrir ríkissjóđ, fyrr en Alţingi hefur stađfest yfirlýsinguna. Sé  um ađ rćđa loforđ eđa skuldbindingu ráđherra um fjárútlát, er slíkt loforđ, yfirlýsing eđa fyrirheit, eingöngu á persónuábyrgđ viđkomandi ráđherra, ţar til Alţingi hefur, međ meirihlutasamţykki, stađfest viđkomandi yfirlýsingu ráđherrans.

Á ţetta t. d. viđ um Tónlistarhúsiđ, ţar sem ekki er einu sinni búiđ ađ afla stađfestingar Alţingis á ţví ađ ríkissjóđur sé helmings eigandi ađ Austurhöfn ehf. á móti Reykjavíkurborg, hlutafélaginu sem er ađ byggja Tónlistarhúsiđ.  Gögn frá Fyrirtćkjaskrá stađfesta ađ engar samţykktir Alţingis liggja ađ baki stofnun ţess hlutafélags.  Ekki hefur heldur veriđ tekin formleg ákvörđun á Alţingi um byggingu Tónlistarhússins, eđa fjármögnun ţess, ţađ sem af er, eđa á komandi árum.

Mörg önnur loforđ og yfirlýsingar ráđherra er enn algjörlega á persónuábyrgđum ráđherranna sjálfra, ţví ţau hafa aldrei veriđ stađfest af Alţingi.

Ţarna eru dómstólar ađ opna á mikiđ af lögbrotum ýmissa núverandi og fyrrverandi ráđherra.                  


mbl.is Yfirlýsingarnar ekki skuldbindandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. desember 2010

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband