4.12.2010 | 11:50
Röng hugsun, skilar aldrei réttri niđurstöđu.
Eins og viđ mátti búast virđist samkomulag fjármálastofnana og ríkisstjórnarinnar, verđa ađ afar litlu gagni fyrir heimilin í landinu. Ástćđa ţess er fyrst og fremst sú, ađ ríkisstjórnir síđustu ára hafa tekiđ svo hrikalega vitlaust á málum bankahrunsins. Í stađ ţess ađ einangra hruniđ viđ bankakerfiđ, sem allt var rekiđ í hlutafélagaformi, fóru stjórnmálamenn út í hrikaleg glćfraverk, í ţeim eina tilgangi ađ forđa beinum ákćrum á hendur stjórnendum bankanna og helstu leiđtogum óráđsíunnar sem viđgekkst síđustu árin fyrir hrun.
Ţegar grant er skođađ, er ljóst ađ stjórnvöld hafa ekki enn aflađ sér lögformlegra heimilda til ţeirrar yfirtöku bankakerfisins sem framkvćmd var. Sú framkvćmd, međ útfćrđum kostnađarţáttum, hefur aldrei veriđ lögđ fyrir Alţingi til stađfestingar. Ţar međ er framkvćmdin ekki lögvarin og ţví ekki á ábyrđ skattgreiđenda.
Sú framkvćmd, sem neyđarlögin svokölluđu gátu gefiđ heimild til, var ađ ríkiđ yfirtćki innlánsdeildir bankanna í heilu lagi. Ţví til viđbótar gat ríkiđ yfirtekiđ skuldabréfadeildir, međ almennum viđksiptalánum og húsnćđislánum, en ţó međ eftirfarandi skilyrđum. Hvert fasteignatryggt skuldabréf vćri ekki yfirtekiđ á hćrri fjárhćđ en sem nćmi söluandvirđi veđtryggingar lánsins. Fjárhćđ skuldabréfs, umfram ţađ, yrđi eftir í gamla bankanum og afskrifađist ţar. Međfylgjandi framangreindri yfirtöku ríkisins á innlánum og viđskiptaútlánum, fengi ríkissjóđur fasteignir bankanna sem andlag verđmćta, en kröfuhafar fengju skuldabréf frá ríkinu ađ sömu fjárhćđ og yfirtekin skuldabréf vćru.
Ţegar grant er skođađ, hvađ gerst hefur eftir hruniđ, kemur í ljós ađ aldrei hefur veriđ leitađ heimilda hjá Alţingi til ađ yfirtaka útlán bankanna, sem hvorki voru tryggđ međ veđi eđa öđrum raunhćfum tryggingum. Eins og áđur sagđi voru bankarnir hlutafélög, ţar sem stjórnir og stjórnendur voru ađ fullu ábyrgir fyrir gjörđum sínum. Engin ríkisábyrđ var á starfsemi ţeirra, hvorki hér á landi eđa í öđrum löndum. Ţeir stjórnmálamenn sem gefiđ hafa vilyrđi fyrir ótilgreindri yfirtöku gömlu bankanna, eru enn einungis persónulega ábyrgir fyrir gjörđum sínum, ţví ekkert af ţví sem gert hefur veriđ, hefur veriđ stađfest af Alţingi, međ réttum hćtti.
Og enn halda stjórnmálamenn árfram vitleysunni. Nú á enn ađ forđa stjórnendum banka og lífeyrissjóđa frá ţeirra eigin vitleysum, međ ţví ađ fórna ótilgreindumm fjölda heimila fólks í skudlaţrćldóm, gera eignarţátt annars hóps upptćkann, til bjragar fjárhćttufíklunum, og leggja umtalsverđar birgđar á skattgreiđendur nćstu ára, til greiđslu á fíflagangi fjármálafíklanna, sem réđu, og ráđa líklega enn, banka- og lífeyrissjóđakerfi okkar.
Er ţjóđin virkilega svo duglaus, sjálfri sér til bjargar, ađ hún láti setja ţvílíkar klifjar á herđar sér, ađ óţörfu, rétt eins og ţrćlar fyrri alda ţorđu ekki ađ andmćla, eđa rísa upp gegn óréttlćtinu sem ţeir voru beittir.
Hver er munurinn á ţeim og íslensku ţjóđinni nú?
Bloggfćrslur 4. desember 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur