3.4.2010 | 12:32
Ertu alveg viss Adolf????
Merkileg er yfirlýsingin hjá Adolf Guđmundssyni, formanni LÍÚ, í ţeirri frétt sem hér er bloggađ viđ. Ţar segir hann eftirfarandi:
Viđ störfum innan ramma laganna. Lögin heimila leigu á kvóta og ţađ er heimilt ađ selja aflahlutdeild,
Ţetta er svolítiđ hraustlega mćlt, ţví ég hef HVERGI í lögum um fiskveiđistjórnun fundiđ heimildir til gjaldtöku fyrir ađ flytja aflaheimildir milli skipa.
Fyrst Adolf er svona viss um lagaheimildir til leigu og sölu aflaheimilda, biđ ég hann endilega ađ senda mér afrit af ţessum lögum á póstfangiđ "gudbjornj@gmail.com". Ég hef ítrekađ óskađ eftir ţví viđ framkvćmdastjóra LÍÚ ađ hann sendi mér afrit af ţessum lögum, en af ţví hefur ekki orđiđ enn.
Ţegar ég aflađi efnis í bókina "Stjórnkerfi fiskveiđa í nćrmynd", las ég gaumgćfilega öll lög um fiskveiđistjórnun, allar rćđur sem um ţau málefni voru fluttar á Alţingi, ásamt öllum ţingsályktunum um ţessi málefni. Ég hef hvergi geta fundiđ lagastođ fyrir ţví sem kallast "varanlegar aflaheimildir", sem útvegsmenn hafa veriđ ađ selja. Ég hef heldur ekki fundiđ neinar heimildir fyrir ţví ađ útvegsmenn megi taka gjald fyrir ađ flytja (framselja) aflaheimildir milli skipa.
Ég vćnti ţess eindregiđ ađ formađur LÍÚ verđi viđ ţessari beiđni minni, svo fljótt sem honum er auđiđ. Eđa getur veriđ ađ hann sé ađ skrökva af ásetningi ??????????????
![]() |
Störfum innan ramma laganna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 3. apríl 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur