Þeir sem vilja ESB samninga nú, þeir borgi kostnaðinn

Augljóst er að þjóðin á ekki þá peninga til  núna sem samningaferlið við ESB kostar. Mikið vantar á að peningar þjóðarinnar dugi fyrir brýnustu útgjöldum s.s. heilbrigðis-, velferðar-, og menntamálum, þó annað sé ekki talið til.  

Þeir sem krefjast að lagt sé í þann kostnað nú, að semja við ESB, þeir leggi sjálfir fram nauðsynlegt fjármagn til samninganna. Takist þeim að gera svo góðan samning að þjóðin samþykki hann í þjóðaratkvæðagreiðslu, fái þeir kostnað sinn greiddan, annars ekki.                        


mbl.is Ungir framsóknarmenn vilja ESB viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. júní 2010

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband