Eru endalok lífeyrissjóðanna í augsýn????

Af þessari frétt má glöggt sjá hvað lítil skynsemi er í því hjá fjárfestingasjóði lífeyrissjóðanna að leggja svona mikið fjármagn í Icelandair.  Verulegar fjárþrengingar eru auðsjáanlega framundan, þegar ímyndaraþáttur góðærisáranna fer að þurkast út úr veltu heimsviðskiptanna. Fyrirsjáanlegt er að verulegur samdráttur verður á ferðalögum fólks á næstu áratugum, þar sem almennt kappsmál verður hjá fólki að losa sig út úr skuldum og byggja sér raunverulega varasjóði, frekar en flækjast um heiminn.

Ég held því að lífeyrisþegar geti  nú þegar byrjað að sætta sig við að fjármagnið sem sett var í hlutafjárkaup í Icelandair, muni ekki eiga afturkvæmt í sjóði lífeyrissjóðanna.

Menn virðast ekkert hafa lært af hruninu.  Svo segja jólasveinarnir frá AGS að kreppan sé búin. Þeir sjá greinilega ekki langt fram fyrir tærnar á sér.                   


mbl.is Hlutabréfamarkaðir í frjálsu falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. júní 2010

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband