29.6.2010 | 22:52
Eru endalok lífeyrissjóðanna í augsýn????
Af þessari frétt má glöggt sjá hvað lítil skynsemi er í því hjá fjárfestingasjóði lífeyrissjóðanna að leggja svona mikið fjármagn í Icelandair. Verulegar fjárþrengingar eru auðsjáanlega framundan, þegar ímyndaraþáttur góðærisáranna fer að þurkast út úr veltu heimsviðskiptanna. Fyrirsjáanlegt er að verulegur samdráttur verður á ferðalögum fólks á næstu áratugum, þar sem almennt kappsmál verður hjá fólki að losa sig út úr skuldum og byggja sér raunverulega varasjóði, frekar en flækjast um heiminn.
Ég held því að lífeyrisþegar geti nú þegar byrjað að sætta sig við að fjármagnið sem sett var í hlutafjárkaup í Icelandair, muni ekki eiga afturkvæmt í sjóði lífeyrissjóðanna.
Menn virðast ekkert hafa lært af hruninu. Svo segja jólasveinarnir frá AGS að kreppan sé búin. Þeir sjá greinilega ekki langt fram fyrir tærnar á sér.
![]() |
Hlutabréfamarkaðir í frjálsu falli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. júní 2010
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur