Dómurinn ein af stćrstu mistökum réttarkerfisins

Svokallađur "vaxtadómur", sem kveđinn var upp í Hérađsdómi Reykjavíkur föstudaginn 23. júlí 2010, var á margan hátt mjög gallađur.

Í fyrsta lagi ber ađ líta til ţess ađ eiginmađur dómarans, mun vera vinur sćkjandans og reka ţeir saman lögfrćđistofu ađ Lágmúla 7 í Reykjavík. Ótrúlegt verđur ađ teljast ađ sjónarmiđ og rök sćkjandans hafi ekki náđ eyrum dómarans, eftir öđrum leiđum en hefđbundnum málflutningsleiđum. Viđ slíkar ađstćđur má telja útilokađ ađ dómarinn hafi komiđ ađ málinu međ opna og ólitađa hugsun.

Í öđru lagi er hvergi í dómnum ađ finna haldbćra framsetningu fyrir ţví ađ ákvarđanir samningsins um vaxtakjör, sem lánveitandinn ákvađ, hafi orđiđ fyrir forsendubresti. Hafi svo orđiđ, er ekkert vikiđ ađ ţví hver beri ábyrgđ á ţeirri framvindu.

Í ţriđja lagi virđist dómarinn ekki gera sér grein fyrir eđlismun verđtryggingar höfuđstólsfjárhćđar annars vegar, og vaxtagreiđslum af höfuđstól hins vegar.

Verđtrygging er eingöngu til ađ viđhalda raunvirđi höfuđstóls, frá lántökudegi til greiđsludags. Verđtrygging er ekki til ávöxtunar höfuđstólsins, til ţess eru vextirnir. Vextir eru ţví bein ţóknunargreiđsla lántaka til lánveitanda, fyrir afnot lántaka á fjármagni lánveitanda.

Skilmálar vaxtakjara á samningum eins og hér um rćđir, eru ćvinlega ákveđnir af lánveitandanum, án mögulegrar ađkomu lántaka.  Ţessir tveir ţćttir eru ţví algjörlega sjálfstćđir, hver fyrir sig, og eiga ekki ađ geta hafi yfirfćranleg vćgiáhrif ţótt önnur hvor forsendan breytist af ađstćđum sem ekki eru af völdum lántaka.

Í fjórđa lagi gefur dómarinn sér, í niđurstöđum  sínum, ýsmar forsendur sem hvergi eru reifađar í málinu. Dómarinn virđist telja lántaka bera hlutaábyrgđ á ţeim óförum sem urđu, ţar sem hann hafi valiđ gengistryggingu, í stađ verđtryggingar eđa óverđtryggđs láns.

Í forsendum dómsins koma hvergi fram haldbćr rök fyrir ţessari niđurstöđu dómarans. Hann virđist eingöngu "gefa sér" ţessar forsendur, út frá ţví ađ fyrirfram prentađ form lánasamningsins er hiđ sama fyrir öll framangreind ţrjú lánaformin. Svo virđist sem dómarinn hafi ekkert haldbćrt í höndum um ađ lántakinn hafi, ađ eigin frumkvćđi, valiđ gengistryggingu lánsins, hvađ ţá ađ lántakinn hafi sjálfur ákveđiđ vaxtakjörinn á ţví láni.

Margt fleira er athugavert viđ ţennan dóm, en hér verđur látiđ stađar numiđ í bili. Ég hef í huga ađ gera ítarlega úttekt á ţessum dómi og senda dómstólaráđi ţá greinargerđ. Ţví miđur virđast stjórnendur hérađsdómsstigsins hjá okkur enn vera í "gamla Íslandi" og ekki vera tilbúnir ađ hefja sig upp fyrir spillingu, hugsunarleysi og misnotkun dómsstigsins. Međan svo er, verđur áfram til stađar viđkvćm brotalöm í réttarfari okkar, sem mikil ţörf er á ađ upprćta.                  


mbl.is Gengislánin „frumskógur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. júlí 2010

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband