24.8.2010 | 10:04
Aðlögun að ESB áður en samningur er tilbúinn
Þó rétt sé hjá Árna Þór, að samþykkt hafi verið á Alþingi að leita samninga við ESB, þá var EKKI samþykkt að breyta starfsemi þjóðfélags okkar, til samræmis við reglur ESB, áður en samningur væri tilbúinn og samþykktur af þjóðinni.
Hvar verðum við stödd, ef búið verður að breyta þjóðskipulagi á þann veg að það falli að reglum ESB, þegar samningur verður tilbúinn? Felli þjóðin þann samning, og vilji halda sínu fyrri skipulagi, yrði sú breyting til baka umtalsverður kostnaður, sem þjóðin yrði að greiða sjálf. Ég tel engan vafa leika á að ESB mundi ekki veita okkur fjárstyrk til að breyta, til baka, því sem breytt var með því fjármagni sem þeir láta nú af hendi til að framkvæma breytingarnar.
Mér finnst það með ólíkindum hve stjórnmálamenn opinbera oft einfeldni sína, skammsýni og andvaraleysi gagnvart mikilvægum hagsmunum þjóðarinnar.
![]() |
Verri kostur að hætta núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. ágúst 2010
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur