28.8.2010 | 13:37
Siđferđi stjórnmála hnignar hratt
Fyrir rúmum tveimur áratugum, í forsćtiráđherratíđ Ţorsteins Pálssonar, varđ Albert Guđmundsson, ţáverandi fjármálaráđherra, ađ segja af sér sem ráđherra, vegna ţess ađ endurskođandi hans gerđi mistök viđ ársuppgjör og framtal fyrir heildsölu Alberts.
Nokkru síđar, var gerđ ađför ađ Guđmundi Árna Stefánssyni, ţáverandi heilbrigđisráđherra, vegna meintra einna mistaka hans í starfi.
Ţegar Jóhanna myndađi núverandi stjórn, voru ţađ fyriheit hennar ađ bćta siđferđi í stjórnarháttum og gera framkvćmdina opnari og lýđrćđislegri. Eitthvađ virđast ţessi áform hennar hafa fariđ fram hjá Flokksráđi og ráđherraliđi Samfylkingarinnar, ţví ég held ađ hćgt sé ađ fullyrđa ađ aldrei í lýđveldissögunni hafi ráđherrar ríkisstjórnar sýnt lögum og lýđrćđislegum stjórnarháttum meiri óvirđingu en í núverandi stjórn. Mistökin eru ţegar orđin ţađ mörg ađ ţau verđa ekki talin á fingrum annarrar handar. Bćta ţarf hinni hendinni viđ, og jafnvel tánum líka, ef fram heldur sem horfir.
Meistari mistakanna, og óvirđingar viđ lög og stjórnarskrá landsins, er tvímćlalaust lögfrćđingurinn Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráđherra. Axarsköft hans eru ţegar orđin fleiri en fingur annarrar handar. Samt leggur Samfylkingin blessun sína yfir mistök hans og ţykist ekki sjá ţau. Ţađ er mikil siđferđisleg hnignun frá ţeim tíma er ţessari sömu stjórnmálahreyfingu (reyndar undir öđru nafni) fannst ótćkt annađ en Guđmundur Árni segđi af sér, vegna einna lítilsháttar mistaka í starfi.
Felist siđbót stjórnmála í landinu, ađ mati núverandi forsćtisráđherra, í ţví ađ ţykjast ekki sjá né skilja ţá óvirđingu sem ráđherrar í stjórn hennar sýna ţjóđinni, Alţingi, lögum og stjórnarskrá landsins, er ţađ líklegast kröftugasta öfugmćlavísa sem kveđin hefur veriđ í landi sem telur sig siđađ.
Hvađ skildi svona ósvífni ţurfa ađ ganga lengi, til ađ ţjóđin rísi upp og hreinsi út úr stjórnarráđi og Alţingi, svo heilbrigđ hugsun og framkvćmd komist ađ viđ stjórnun landsins????
![]() |
Segir ráđherra sýna vanvirđingu á lögum og Alţingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 28. ágúst 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur