6.9.2010 | 13:27
Ótrúlega kjánaleg ummćli ćđstu manna
Ţađ er alveg ótrúlegt ađ ráđherrar í ríkisstjórn landsins skuli ekki hafa meira skilning á samningatćkni en fram kemur bćđi hjá Árna Páli og Steingrími, varđandi Icesave málefnin.
Ţađ, ađ láta frá sér slík ummćli, ađ okkur sé mikil nauđsyn ađ ljúka samningum um Icesave, ber ţau skilabođ til gagnađila okkar ađ gefa ekkert eftir í viđrćđunum, ţví íslensk stjórnvöld séu ađ springa af tímaskorti og samţykki fljótlega ţađ sem gagnađilinn vill fá.
Ţessi viđhorf eru löngu ţekkt í samningatćkni og stöđug tjáning ráđamanna í fjölmiđlum um nauđsyn okkar ađ ljúka samningum, er líklega helsta ástćđa ţess ađ Bretar og Hollendingar hafa ekki séđ neina ástćđu til ađ gefa neitt af ráđi eftir. Á venjulegu götumáli kallast svona framkoma ráđamanna, heimska og fullkominn skortur á samningatćkni. Ađ láta gagnađilann stöđugt vita ađ óţol sé vaxandi hjá stjórnvöldum okkar, eyđileggur algjörlega samningsstöđu okkar.
Hefur ţetta fólk okkar enga ráđgjafa sem hafa vit á samningatćkni?
Eđa... eru ađrar ástćđur fyrir ţví ađ ţau keppast viđ ađ eyđileggja samningsstöđu ţjóđarinnar í Icesave málinu?
![]() |
Nauđsynlegt ađ ljúka Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 6. september 2010
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur