11.1.2011 | 12:42
Var ţađ ferđ til fjár ????
Ég varđ fyrir óskaplegum vonbrigđum međ sjónvarpsţćttina "Ferđ til fjár", sem sýndir voru á RÚV s.l. tvö mánudagskvöld, í samstarfi viđ Arion banka.
Fjármálalćsi er afar ţýđingarmikiđ fyrir afkomu fólks í nútíma samfélagi, en ekki síđur fyrir heilbrigđa og gagnrýna umrćđu í ţjóđfélaginu um efnahagsmál. Ég vonađi ţví innilega ađ ţessir ţćttir vćru vel ígrundađir og skipulega fylgt sterkustu lykilatriđum, til skilnings á fjárhagslegu sjálfstćđi hvers einstaklings.
Ţví miđur varđ ég fyrir hrođalegum vonbrigđum međ báđa ţćttina. Ekki var hćgt ađ sjá ađ höfundur ţáttanna hefđi skilning á mikilvćgustu undirstöđum í hringrás peninga í lífi fólks. Mćtti ţar nefna skilning á heiđarlegum og heilbrigđum grundvelli tekjuöflunar til lífsafkomu einstaklinga eđa fjölskyldna. Ţar fyrir utan var efniđ britjađ niđur í sundurlausa búta, ţannig ađ vonlítiđ var ađ nokkur manneskja, sem ólćs vćri á fjármál, gćti náđ heilstćđu samhengi í ţví óvandađa efni sem flutt var.
Seinni ţátturinn fannst mér ţó keyra um ţverbak, ţegar ljóst var ađ handritshöfundur og ađalstjórnandi á uppbyggingu ţáttanna gat hvorki útskýrt hvađ verđbólga vćri, né hafđi neinn skilning á ţví sem í daglegu tali er kallađ "verđtrygging". Ţar er raunar ekki um eiginlga "verđtryggingu" ađ rćđa, heldur kaupmáttartryggingu lánsfjár. Einskonar viđbótarvexti á lánsfé, til viđbótar viđ tilgreinda vexti samkvćmt lánasamningi eđa skudlabréfi. Verđtrygging er ţví algjört rangnefni á ţessu fyrirbrigđi, auk ţess sem framkvćmd ţess er afar langt frá gildandi löum, og margfallt óhagstćđari lántakanum en lög segja fyrir um.
Ef ţetta er ţađ besta í fjármálaviti sem í bođi er hjá stćrsta banka landsins, er vart von á ađ fjármálalćsi minnki hér á landi fyrir atbeina frá honum. Ekki er ţó vanţörf á ađ bćta úr almennum skilningi á sköpun, vörslu, og notkun fjármuna, eftir ţví sem fram kom í viđtölum viđ hina almennu borgara í ţessum ţáttum.
Spurningin er hvort öll svörin sem leitađ var eftir hafi veriđ á sömu lund, eđa hvort vanţekking var af ásetningi gerđ svo áberandi sem raunin var. Ég treysti mér ekki til ađ meta slíkt, ţví efnistök ţáttanna voru frekar sem leikaraskapur, en frćđsluefni um eitt mikilvćgasta ţekkingarmál nútíma samfélags.
Bloggfćrslur 11. janúar 2011
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur