Endurskođun Almannatryggingalaga

Á reglulegum fundi ađalstjórnar Öryrkjabandalagsins í liđinni viku, kom fram ađ endurskođun laga um Almannatryggingar ganga hćgt. Allur tíminn fer í útreikninga á skerđingum, án ţess ađ búiđ sé ađ fara í gegnum lögin og breyta ţeim til betra horfs.

Á undanförnu ári hef ég veriđ ađ fara í gegnum nuverandi lög um Almannatryggingar. Sú lesning hefur ekki veriđ til skemmtunar. Ţađ er hrein hörmung ađ sjá vinnubrögđ ţingmanna, eins og ţau birtast í ţessum lögum. Ţau lýsa skćrt af ţekkingarleysi eđa kjánaskap. Ég dćmi ekki um hvort á viđ.

Ég skrifađi Velferđarráđherra bréf og benti honum á ţessar stađreyndir. Međ bréfinu sendi ég 1. kafla núverandi laga um Almannatryggingar, ţar sem ég hafđi skrifađ athugasemdir inn á milli í lagatextann, međ öđrum lit.  Ég lćt ţennan kafla fylgja hér međ í viđhengi.  Kannski bćti ég öđrum köflum viđ ef fólk verđur forvitiđ.

Hvađ skildi ţurfa til svo greina megi í lagatextum okkar, eđlilega skynsemi og viđurkenningu fyrir ţeim mannréttindum sem viđ segjumst viđra?      


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 16. október 2011

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband