Hvernig er verðtryggingin rétt eftir logum

 Þetta er tilraun til að sýna hvernig húsnæðislán þróast ef verðtrygging er reiknuð eins og lögin gera ráð fyrir að sé reiknað. Samkvæmt síðasta greiðsluseðli Íbúðalánasjóðs voru eftirstöðvarnar þess láns sem hér er sýnt u.þ.b. 9 milljónir, en samkvæmt  réttum verðbótum eru eftirstöðvarnar um 3,6 milljónir.  Vakin er sérstök athygli á því að þessar færslur eru allar með nákvæmlega réttum verðbótaþáttum í hverjum mánuði. Vísitala neysluverðs í greiðslumánuðinum er reiknuð sem breyta frá vísitölu lántökumánaðar.

Opnið skrána "Íbúðarlán" í skráarsvæðinu hér til hliðar. Þá á að opnast færsluskrá yfir allar afborganir lánsins, frá fyrsta gjalddaga til gjalddaga nú í september s. l.  Þetta væri rétt þróun á verðtryggðu 6.400.000 kr. láni, sem tekið var á árinu 2000. Höfuðstóll lánsins ætti að hafa lækkað um sem bæst 40%. Svolítið annað að sætta sig við slíkar verðbætur.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 7. október 2011

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband