6.12.2011 | 14:28
Raunveruleiki međ réttri verđtryggingu
Nokkrir hafa haft samband viđ mig og óskađ eftir ađ ég birti fćrslur mínar af eigin húsnćđisláni, hjá Íbúđalánasjóđi, međ útreikningi verđtryggingar eins og lögin gera ráđ fyrir ađ hún sé reiknuđ.
Í ţeirri greiđsluskrá sem fylgir hér međ, eru engar ágiskanir. Verđtryggingin er fćrđ í hverjum mánuđi nákvćmlega eins og neysluvísitalan mćlir hana og verđbćtur hvers mánađar reiknađar frá lántökudegi til greiđsludags. Til ađ auđvelda fólki ađ fylgja dálkum greiđsluskrár, setti ég blátt letur á dálk verđtryggingar. Og síđasti greiddi gjalddagi er 15. nóvember 2011, međ rauđu letri. Ađ lokinni ţeirri greiđslu, teljast rétt reiknađar eftirstöđvar lánsins vera kr. 3.573.942,-.
Til samanburđar, skannađi ég inn greiđsluseđil Íbúđalánasjóđs, ađ ţessu sama láni, međ gjalddaganum 15. nóv. 2011. Ţar kemur fram ađ eftirstöđvar lánsins, ađ lokinni ţeirri greiđslu, er kr. 9.104.880,-.
Í svari sínu til Umbođsmanns Alţingis, sagđi Seđlabankinn ađ engu máli skipti hvor leiđin vćri farin. Leiđin sem ég hef lengi bent á ađ sé samkvćmt ţeim lögum sem voru sett um verđtryggingu, eđa leiđin sem ţeir völdu einir og sjálfstćtt ađ fara ţó engin lög heimiluđu ţá ađferđ.
Eitthvađ er ekki góđur samhljómur í ţví sem frá Seđlabankanum kemur. Tveimur dögum eftir ađ ég birti útreikninga mína í myndböndunum á YouTube, óskađi Seđlabankinn eftir ađ fá forsendur mínar til yfirferđar. Skömmu síđar fékk ég eftirfarandi tölvupost frá manni í Seđlabankanum:
"Kćrar ţakkir fyrir skjót viđbrögđŢađ munađi einhverjum tíeyringum (sem einungis eru nú til í minningunni) á Sigmarstölunum og ţví sem menn fengu hér út sjálfir.
Viđ ţekkjum víst á sjálfum okkur hvernig talnapedantar eru, vilja helst reikna alla líftóru úr ţví sem ţeir fást viđ.
Ţínar tölur duga áreiđanlega til ađ eyđa ţví örlitla sem ţar munar.
Endurteknar bestu ţakkir"
"Sigmarstölurnar" sem ţarna eru nefndar, eru tölur úr útreikningum mínum, sem settar voru fram í kastljósi hjá Sigmari.
En lítiđ nú yfir greiđsluskrána og takiđ eftir ađ lániđ lćkkar stöđugt, alveg frá fyrsta gjalddaga. Ţađ er alveg öfugt viđ ţađ sem gerist međ núverandi útreikning verđtryggingar. Takiđ eftir hve greiđslubyrđin breytist lítiđ viđ hruniđ haustiđ 2008 og í framhaldi af ţví.
Bloggfćrslur 6. desember 2011
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur