Hvað vilja undirskriftir vegna veiðigjalds varðveita?

Þegar safnað er undirskriftum til áskorunar á forseta, um að beita 26. gr. stjórnarskrár, er afar áríðandi að málefnið sé þjóðinni mikilvægt. Söfnun undirskrifta til varðveislu núverandi laga um veiðigjöld nr. 74/2012, hlýtur að vera á algjörri vanþekkingu byggð því varla getur það verið markmið stórs hluta þjóðarinnar að viðhalda lögum sem á margvíslegan máta brjóta stjórnarskrá okkar, auk þess sem þau brjóta greinilega EES samninginn og ýmis lög um bókhald, reikningisskil og aðild.  Ég skora á fólk að lesa af gaumgæfni það bréf sem hér fylgir með, sem sent er sjávarútvegráðherra og öllum þingmönnum. Múgsefjun er alltaf hættulegt fyrirbæri, það sýndi sig hér fyrir fáum árum í sambandi við LÚKASAR-málið.         
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 23. júní 2013

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband