14.12.2014 | 01:17
Hver er afkoma ţjóđfélagsins??
Undanfarna daga hafa menn velt ţví fyrir sér hvort ţađ geti veriđ ađ Hagstofna sé ađ gefa upp rangar tölur um afkomu ţjóđfélagsins. Einkanlega vakti ţađ spurningar hjá fólki ţegar Seđlabankastjóri lét í ljós efasemdir um ađ tölur Hagstofunnar vćru réttar.Ég ákvađ ţví ađ fara inn á vef Hagstofunnar og kíkja á ţćr tölur sem ţar koma fram.
Hér má sjá tölur yfir út- og innflutning 2013 og 2014 í 9 mánuđi hvors árs. Tölurnar eru í milljónum.
Eins og sést á neđstu línunni, mismun inn og útflutnings, var útflutningur umfram innflutt á árinu 2013 127,3 milljarđar. Mismunurinn var minni 2014, eđa 104,1 milljarđur.
Mér finnst athyglivert og einnig skemmtilegt ađ sjá hve sala (útflutt) ţjónusta er farin ađ slaga hátt upp í útfluttar vörur, sem líklega er ţá bćđi sjávarafurđir ál og fleiri iđnađarvörur. Viđ drögum ţennan hagnađ vissulega mikiđ niđur međ innflutningi ţjónustu og vćri fróđlegt ađ vita hve mikiđ af ţessu er vegna innflutnings á miklum fjölda erlendra hljómsveita og skemmtikrafta og hvađ mikiđ vćri vegna kaupa opinberra ađila á erlendri sérfrćđiţjónustu. En takiđ einnig eftir ţví ađ á ţessu ári eru nettó gjaldeyristekjur okkar (útflutt - innflutt) ekki nema 104,1 milljarđur, sem er rétt rúmlega sú upphćđ sem ţarf ađ greiđa í vexti af erlendum lánum.
Viđ eigum tvo valkosti varđandi niđurstöđur ţessar. Annađ hvort ađ líta á ţćr sem of mikla eyđslu á gjaldeyri, eđa ađ viđ verđum ađ afla mun meiri gjaldeyris. Og ţađ gerum viđ einungis međ ţví ađ efla atvinnulífiđ. Til ţess notum viđ ţađ lausafé sem safnast upp hjá sjóđasöfnurum eins og lífeyrissjóđum og öđrum fjárfestum. Ef viđ flytjum lausaféđ úr landi er útilokađ ađ lífskjör hér geti batnađ.
Bloggfćrslur 14. desember 2014
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur