10.11.2016 | 15:16
Bréf til Útlendingastofnunar
Útlendingastofnun.
Skógarhlíđ, 101 Reykjavík
Komiđ ţiđ sćl!
Undanfarna daga hafa borist fregnir af ţví ađ hingađ streymi mikill fjöldi útlendinga til ađ óska eftir hćli hér. Fregnir berast einnig af ţví ađ mikill fjöldi ţessa fólks sé á vegum Útlendingastofnunar vistađur á Hótelum og öđru leiguhúsnćđi sem ţiđ hafiđ tekiđ á leigu. Í ţessu sambandi leita ég upplýsinga um ţađ hvernig ţessi mikli viđbótarkostnađur sé fjármagnađur, ţví Innanríkisráđuneytiđ kannast ekki viđ auknar fjárheimildir til stofnunar ykkar og í skráđum gögnum Alţingis hefur mér ekki heldur tekist ađ finna heimildir fyrir ţeim gífurlegu útgjöldum sem ţarna virđast á ferđinni.
Ég vek athygli á 41. gr. stjórnarskrár okkar nr. 33/1944 en ţar segir eftirfarandi:
41. gr. Ekkert gjald má greiđa af hendi, nema heimild sé til ţess í fjárlögum eđa fjáraukalögum.
Eins og sjá má af 41. gr. stjórnarskrár, verđur ekki séđ ađ stofnun ykkar hafi löglegar fjárheimildir til leigu mikils fjölda hótelherbergja fyrir óviđkomandi fólk, sem hingar kemur á ábyrgđ ţess flugfélags sem ţađ flytur hingađ. Vitađ er ađ ríkissjóđur segist ekki hafa fjármagn til ađ leiđrétta ađ fullu ţćr lífeyrisskeringar sem af eldri borgurum voru teknar í kjölfar hrunsins 2008. Ţessum aldurshópi hlýtur ţví ađ vera verulega brugđiđ ţegar ríkisstofnun eins og ykkar opinberar ađ heimildarlaust sé ausiđ stórum fjárhćđum úr ríkissjóđi, sem eđlilega mun fyrirbyggja ađ ţessi aldurshópur fái eđlilega leiđréttingu og visitölubundna lífeyrishćkkun, vegna ábyrgđarlausrar framgöngu ykkar, međal annars.
Eđlilegt er, ţegar ekki eru ađstćđur fyrir hendi til móttöku fleira fólks frá útlöndum, ađ eđlilegar og löglegar hömlur séu settar á ađ flugfélög flytji hingađ fólk sem ekki getur séđ sér farborđa hér međ eigin fjármögnun. Ţađ er eđlilegur neyđarréttur sem öll samfélaög hafa.
Ég vćnti skjótra svara viđ fjárheimildum ykkar, til ţeirrar miklu aukningar útgjalda stofnunar ykkar, sem fréttir berast af. Til dćmis afrit óskast af heimildum Alţingis til leigu ţess mikla fjölda hótelherbergja, sem ţiđ hafiđ sjálf sagt frá í fréttum.
Virđingarfyllst
Guđbjörn Jónsson, kt: 101041-3289,
Kríuhólum 4, 111 Reykjavík
Bloggfćrslur 10. nóvember 2016
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur