18.1.2010 | 23:40
Hvaða kröfur vill stjórnarandstaðan gera um breytingar á samningnum??
Þjóðin hlýtur að eiga rétt á því að heyra hvaða breytignar stjórnarandstaðan vill gera á Icesave samningnum. Ekki er sanngjarnt að krefja stjórnina um forystu í breytingum á þeim samning sem hún sjálf lagði fyrir Alþingi, og fékk naumlega samþykktan þar.
Frumkvæði að breytingum hljóta að vera að koma frá þeim sem voru og eru andsnúnir núverandi samning.
Sigmundur og Bjarni! Látið okkur heyra tillögur ykkar.
Langur en rýr fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 165580
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Allir vita að það þarf að gera samning sem við getum risið undir, annað er tóm þvæla!!!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 19.1.2010 kl. 00:00
Það þarf að neita að greiða þetta og vita ég alla þá erlendu sérfræðinga sem hafa bent á þá staðreynd að Ísland eigi ekki að greiða krónu. Þá þurfa Bretar að svara fyrir það af hverju þeir neita að greiða Ermasundseyjum og Möltu sambærilega reikninga og Icesave en rukka svo okkur að fullu.
Landið (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.