9.3.2010 | 17:55
Hroki af hæstu gráðu
Svona hroka á bara að svara með því að segja þeim að sækja rétt sinn eftir dómstólaleiðinni. Þá komi í ljós hver réttarstaða allra er.
Engar samningaumleitanir við aðila sem ganga fram í svona hroka.
Ísland getur vel borgað skuldina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Sammála, stöndum saman gegn útlendum dólgum (innlendum að sjálfsögðu líka.)
Theódór Norðkvist, 9.3.2010 kl. 18:26
"Engar samningaumleitanir við aðila sem ganga fram í svona hroka."
Audvitad ekki....Islendingar mundu aldrei vera med svona hroki.............
(Sorry about my icelandic)
Fair Play (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 20:26
Því miður hafa allir deiluaðilar í þessari deilu sýnt mikinn HROKA og þannig málað sig út í horn. Ef okkur mistekst að ná fram SANNGJARNI lausn, þá verða þessi lönd bara að sækja rétt sinn, þó það þýði að Norðurlönd & alþjóða samfélagið loki á okkur fjárhagslega í nokkur ár. Ég vona að okkur beri gæfa til að leysa þetta mál á eðlilegum nótum í haust, þegar ný ríkisstjórn er tekin við.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 10.3.2010 kl. 10:48
Meðan séreignarvandamálið er á leiðinni upp í hæstarétt EU, þá hefur Ísland [ríkið] sem lögpersóna stöðu grunaðs aðila og er saklaust þangað til sektin er sönnuð.
Dómstólaleiðin er langbesti kosturinn fyrir öllu ríki heimsins: almenning að minnsta kosti.
Júlíus Björnsson, 10.3.2010 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.