9.3.2010 | 17:55
Hroki af hæstu gráðu
Svona hroka á bara að svara með því að segja þeim að sækja rétt sinn eftir dómstólaleiðinni. Þá komi í ljós hver réttarstaða allra er.
Engar samningaumleitanir við aðila sem ganga fram í svona hroka.
Ísland getur vel borgað skuldina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Sammála, stöndum saman gegn útlendum dólgum (innlendum að sjálfsögðu líka.)
Theódór Norðkvist, 9.3.2010 kl. 18:26
"Engar samningaumleitanir við aðila sem ganga fram í svona hroka."
Audvitad ekki....Islendingar mundu aldrei vera med svona hroki.............
(Sorry about my icelandic)
Fair Play (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 20:26
Því miður hafa allir deiluaðilar í þessari deilu sýnt mikinn HROKA og þannig málað sig út í horn. Ef okkur mistekst að ná fram SANNGJARNI lausn, þá verða þessi lönd bara að sækja rétt sinn, þó það þýði að Norðurlönd & alþjóða samfélagið loki á okkur fjárhagslega í nokkur ár. Ég vona að okkur beri gæfa til að leysa þetta mál á eðlilegum nótum í haust, þegar ný ríkisstjórn er tekin við.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 10.3.2010 kl. 10:48
Meðan séreignarvandamálið er á leiðinni upp í hæstarétt EU, þá hefur Ísland [ríkið] sem lögpersóna stöðu grunaðs aðila og er saklaust þangað til sektin er sönnuð.
Dómstólaleiðin er langbesti kosturinn fyrir öllu ríki heimsins: almenning að minnsta kosti.
Júlíus Björnsson, 10.3.2010 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.