29.6.2010 | 22:52
Eru endalok lífeyrissjóðanna í augsýn????
Af þessari frétt má glöggt sjá hvað lítil skynsemi er í því hjá fjárfestingasjóði lífeyrissjóðanna að leggja svona mikið fjármagn í Icelandair. Verulegar fjárþrengingar eru auðsjáanlega framundan, þegar ímyndaraþáttur góðærisáranna fer að þurkast út úr veltu heimsviðskiptanna. Fyrirsjáanlegt er að verulegur samdráttur verður á ferðalögum fólks á næstu áratugum, þar sem almennt kappsmál verður hjá fólki að losa sig út úr skuldum og byggja sér raunverulega varasjóði, frekar en flækjast um heiminn.
Ég held því að lífeyrisþegar geti nú þegar byrjað að sætta sig við að fjármagnið sem sett var í hlutafjárkaup í Icelandair, muni ekki eiga afturkvæmt í sjóði lífeyrissjóðanna.
Menn virðast ekkert hafa lært af hruninu. Svo segja jólasveinarnir frá AGS að kreppan sé búin. Þeir sjá greinilega ekki langt fram fyrir tærnar á sér.
Hlutabréfamarkaðir í frjálsu falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Samála og hvers vegna látum við bjóða okkur þetta?
Sigurður Haraldsson, 29.6.2010 kl. 23:50
AGS passaði sig nú á því að segja að "kreppan væri tæknilega búin"....hvað svo sem það nú þýðir. Fjármálakerið í núverandi mynd er á allan hátt gjaldþrota, þar meðtalið hugmyndafræðilega. Það er kominn tími til að hugsa hlutina upp á nýtt. Hvet áhugasama um að slást í hópinn.
www.umbot.org
Egill Helgi Lárusson, 30.6.2010 kl. 02:06
AGS segir alþjóðsamfélagið bregðast við fjölgun með að nýta betur, síðast út spill fjármálageira heimsins fyrir samfellt nýtingarskeið næstu hundrað ár voru að fylla allt upp af negam lánum í viðskiptageiranum. Þetta fellur undir 30 ára langtímasjónarmið allra sem geta státað af efnahagslegum stöðuleika. Sem hirða svo allt þegar þeir sem efnuðust í skamman tíma geta ekki staðið í skilum.
Ísland er eina landið í heimum þar sem öll veðlán er Negam. Hér eru þau í dulargerfi jafngreiðslu með vöxtum að nafninu til þar sem grunnvextir eru fastir og verðbólguleiðréttingar er reiknaða mánaðarlega.
Alls ekki jafngreiðsla á alþjóðamælikvarða.
Sanna má með greiðsluútreiknum að með því að byrja með skort afborganir þá virkar það þannig að skortur er fluttur fram á lánið og vaxtavaxtaður. Þar sem óþarfa hámarks áhættu dreifing er sett í mánaðargreiðslurnar þá er í raun verið að vaxtavaxta verðbólgu leiðréttingarnar. Óþarfi vegna þess að mánaðarlegar verðbólguleiðréttingar tryggja raunvirði greiðslna 1. veðréttar heimilislána að mati þeirra sem vit hafa á.
Einnig eru öll lánin gefin upp með heildar lánsfjárhæð og heildar grunnvaxta kröfu, síðan tryggð með verðbólguleiðréttingum. Þetta gefur sannanlega lámarks raunvaxtakröfuna [markmiðinn] hér 80% miðað við enga verðbólgu á 30 árum. Miðað við verðbólgu eins og í UK og USA [3,2%-3,4%] í 30 ár þá er þessi krafa 120% minnst. Með öðrum orðum 5 til 6 sinnum hærri en tíðkast utan Íslands frá upphafi veðlánaviðskipta.
Þetta geta allir reiknað sem hafa góða grunnmenntun og geta skilið allar formúlur, ekki bara þekkt og stungið inn í.
Lífeyrissjóða fargan á Íslandi sem byggir á negam-lánum, Íbúalánsjóður fjármagnir sig Balloon [sagt til að taka gífurlega upphæð loka uppgreiðslu] hér falið með orðinu kúlu-lán. [golfkúla] Hefur á alþjóðmælikvarða verið að byggja upp sjóði með með vaxtavöxtum verðbólgu leiðréttinga sem segir allt sem segja þarf. Engin veðsetur loft í langtíma án þess að upp komist.
Íslenski mannauðurinn hlýtur að vera almennt á þroskaðra mælikvarða ótrúlega heimskur. Hér finnst öllum í lagi að byggja efnahaginn á einokunar negam lánskerfi. Kann engin að reikna vexti á þess að vinna með prósentur?
Kreppan er búinn miðað við Íslenskar ráðamanna og sérfræðinga upplýsingar að mati AGS. Þeir hafa ekki leyfi til að hafna þeim forsendum.
Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.