24.8.2010 | 10:04
Aðlögun að ESB áður en samningur er tilbúinn
Þó rétt sé hjá Árna Þór, að samþykkt hafi verið á Alþingi að leita samninga við ESB, þá var EKKI samþykkt að breyta starfsemi þjóðfélags okkar, til samræmis við reglur ESB, áður en samningur væri tilbúinn og samþykktur af þjóðinni.
Hvar verðum við stödd, ef búið verður að breyta þjóðskipulagi á þann veg að það falli að reglum ESB, þegar samningur verður tilbúinn? Felli þjóðin þann samning, og vilji halda sínu fyrri skipulagi, yrði sú breyting til baka umtalsverður kostnaður, sem þjóðin yrði að greiða sjálf. Ég tel engan vafa leika á að ESB mundi ekki veita okkur fjárstyrk til að breyta, til baka, því sem breytt var með því fjármagni sem þeir láta nú af hendi til að framkvæma breytingarnar.
Mér finnst það með ólíkindum hve stjórnmálamenn opinbera oft einfeldni sína, skammsýni og andvaraleysi gagnvart mikilvægum hagsmunum þjóðarinnar.
Verri kostur að hætta núna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Útvíkkunar aðilar Evrópsku Sameiningar er bundnir af stjórnskipunarlögum sem eru að komu úr vinnslu Milli-Ríkja Samninganna.
Ég er löngu búin að kynna mér þessar nú 483 greinar. Þar með þær sem fjalla um inngöngu nýrra Meðlima-Ríkja í lok þroskaferils sem hefst með nágrannasamningi, sem felur í sér lungann af EU regluverkinu og samþættingu og samhæfingu sem varða Sameiginlega grunn innri Samkeppni Meðlima -Ríkjanna.
Við eru öruggleg talin vanþroskaðri efnahagslega nú en 1994. Þannig ef við værum á leið inn í 100% samkeppni þá væri gott að fresta formlegri aðild um 30 ár, meðan í kynslóð er í mótum sem leggur áherslu á öryggi frekar áhættu.
Undanþágur felast m.a. í hlutfalslega litum restum af niðurskurðar hagræðingu í grunngeirum þess vegna þarf varla að semja um það sem ekki er til staðar. Hinsvegar skortir okkur samkeppnihæfni.
EU hefur samkvæmt sinn menningar arfleið fyrsta og síðasta orðið gagnvart smá Ríkjum eins og Íslandi. Getur beðið endalaust, enda bullandi vaxtatekjur af eyjunni, sem renna allar til núverandi Meðlima-Ríkja.
Júlíus Björnsson, 25.8.2010 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.