Virðing og traust á Alþingi vex ekki af peningum

Það er drenglindi og heiðarleiki í garð þjóðfélagsins sem eitt getur aukið sjálfstæði og áreiðanleika Alþingis. Augljósasta vísbendingin um að Alþingi ætli að halda áfram á spillingarbrautinni, er að auka fjárveitingar til þess, á sama tíma og fjárveitingar eru skornar niður í elli- og örorkulífeyri, sem og örðum velferðar og heilbrigðismálum.

Mér finnst þessi framsetning þingforseta bera með sér fátækt í félagslegum hugsunarhætti og áberandi sjálfhverfu. Gamla 2007 græðgishugsunin virðist lifa góðu lífi.                


mbl.is Tryggja þarf fjárhagslegt sjálfstæði þingsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband