30.9.2010 | 16:46
Eru lög um ráđherraábyrgđ misskilin??
Af ţví sem ég get lesiđ út úr lögum um ráđherraábyrgđ, fjalla ţau eingöngu um ábyrgđ starfandi ráđherra. Hvergi í lögum ţessum er minnst á ábyrgđ fyrrverandi ráđherra, enda heyra ţeir, líkt og ađrir landsmenn, undir hiđ almenna dómskerfi.
En, hvenćr eru menn ţá orđnir "fyrrverandi" ráđherrar? Af 14. gr. laga um ráđherraábyrgđ, má ráđa ađ ráđherra sé friđhelgur vegna málshöfđunaar fyrir almennum dómstól í 6 mánuđi eftir reglulegar alţingiskosningar. Ţađ er, ađ í 6 mánuđi eftir ađ látiđ er af ráđherraembćtti.
Allt bendir ţví til ţess ađ eftir ađ 6 mánuđir eru liđnir, frá ţví ráđherra lét af embćtti, falli niđur friđhelgi ráđherrans og eftir ţađ sé hćgt ađ sćkja hann til ábyrgđar, fyrir almennum dómstól, gagnvart broti í opinberu starfi, sem ráđherra. Enda segir svo í 2. málsgrein 1. greinar laga um ráđherraábyrgđ. - "Ákvćđi almennra hegningarlaga um brot í opinberu starfi taka einnig til ráđherra eftir ţví, sem viđ getur átt."
Málshöfđun sú sem til umfjöllunar var á Alţingi ađ undanförnu, var tillaga rannsóknarnefndar sem Alţingi kaus, samkvćmt ákvćđum 39. greinar stjórnarskrár. Ákvćđi 2. málsgreinar 14. greinar laga um ráđherraábyrgđ hljóđar svo: (áhersluletur er mitt)
"Nú samţykkir Alţingi, áđur en málshöfđunarfrestur er liđinn, ađ kjósa rannsóknarnefnd samkvćmt 39. gr. stjórnarskrárinnar til athugunar á störfum ráđherra, og getur Alţingi ţá jafnan samţykkt málshöfđun innan árs frá kosningu rannsóknarnefndar."
Sé ţađ svo, líkt og lagatextinn virđist segja, ađ friđhelgi ráđherra gegn málssókn fyrir almennum dómstól, nái 6 mánuđi aftur fyrir almennar ţingkosningar, ţar sem kjörtímabili ráđherra lauk, líkur á sama tímapunkti lögsaga Landsdóms yfir hinum meintu brotum. Landsdómur er eingöngu til ţess ćtlađur, ađ hćgt sé ađ sćkja starfandi ráđherra til saka, ţó hann sé friđhelgur gagnvart málssókn fyrir almennum dómstól.
Alţingiskosningar voru haldnar ţann 25. apríl 2009. Sex mánađa friđhelgi ţeirra ráđherra sem störfuđu á ţví kjörtímabili sem ţar lauk, rann út ţann 25. október 2009. Á ţeim tíma var Alţingi ekki búiđ ađ kjósa viđkomandi rannsóknbarnefnd. Hún var ekki kosin fyrr en 30. desember 2009. Ţađ er 66 dögum eftir ađ friđhelgi ráđherra rann út og hćgt var ađ lögsćkja ţá fyrir almennum dómstól.
Ég sé ekki betur en allt tal um málshöfđun fyrir Landsdómi sé reist á misskilningi, óđagoti, eđa pólitík. Síđan má víkja huganum ađ ţví ađ lög um ráđherraábyrgđ eru fyrst og fremst hugsuđ sem tćki í höndum stjórnarandstöđunnar, til öflugrar vaktgćslu gegn misnotkun ráđherra á embćttisstöđu sinni. Ţví má spyrja hvar stjórnarandstađan hafi veriđ, öll ţau ár sem vitleysan á verđbréfa- og fjármagnsmarkađi var ađ hlađast upp? Ég benti fyrst á ţessa hćttu áriđ 1997, og endirinn varđ nákvćmlega eins og ég benti á ţá.
Er alltaf jafn vitlaust ađ hugleiđa ţađ sem ég segi, ţó ţćr hugleiđingar hafi iđulega orđiđ ađ raunveruleika nokkrum árum síđar?
![]() |
Gátum ekki setiđ undir ţessu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Athugasemdir
Áhugaverđar pćlingar.
Stebbi (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.