Ekkert breytist nema breyta lögum um bankastarfsemi

Međal stjórnmálamanna virđist afsakaplega lítill skilningur á hvađ ţurfi ađ gera svo ađgerđir ţeirra til hjálpar heimilunum verđi ađ gagni.  Međan ekki er breytt lögum um starfsemi lánastofnana, og ţćr skyldađar til ađ gera ţćr ađgerđir sem lög um greiđsluađlögun o.fl. fjalla um, halda ţćr bara áfram ađ kvelja hin skuldugu heimili, í von um ađ fá meiri greiđslur.

Einfallt mál er t. d. fyrir Alţingi ađ setja, međ afbrigđum flýtimeđferđar, lög sem kveđa á um ađ öllum lánastofnunum sé skylt ađ virđa dóm Hćstaréttar um ađ gengisviđmiđ lána í íslenskum krónum, sé ólöglegt. Eigi ţađ skilyrđislaust viđ um öll lán. Hafi upphćđ lánsins veriđ tilgreind í íslenskum krónum og lánsfjárhćđin greidd út í íslenskum krónum, sé lániđ íslenskt. Tilraun til innheimtu lána sem uppreiknuđ hafa veriđ međ gengisviđmiđi, varđi 100 milljóna króna sekt og starfsleyfissviptingu, verđi um endurtekiđ tilfelli ađ rćđa.

Ţađ var ljóst strax í upphafi ađ lánastofnanir myndu ekki fara, ótilneyddar, ađ ákvćđum laga um greiđsluađlögun. Ef ţeir gerđu ţađ, yrđu ţeir ađ afskrifa ţćr fjárhćđir sem eru utan greiđslugetu skuldara.  Slíkar afskriftir myndu ganga nćrri eiginfjárstöđu ţeirra, ţví í bókhaldi sínu telja ţeir sér trú um ađ ţeir hafi tryggingar fyrir ţessum lánum.

Líklega eru lánastofnanir ađ presssa fram aukin skattafríđindi og tímabundnar lćkkanir á lágmarks eiginfjárstöđu, án ţess beinlínis ađ óska eftir ţví. Ţeir munu koma međ einhverjar slíkar óskir, verđi reynt ađ semja viđ ţá um ađ framkvćma lög um greiđsluađlögun.                       


mbl.is Skuldavandinn rćddur á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Láttu ţig dreyma stjórnin er ađ verja fjármagnseigendur međ kjafti og klóm viđ fáum ekkert!

Sigurđur Haraldsson, 7.10.2010 kl. 13:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband