Ríkisstjórnin treystir sér ekki til ađ framkvćma réttlćti

Megin skuldavandinn er af tvennum toga. Annars vegar tvöföldunar á upphćđ gengistryggđra lána, í krónum taliđ, vegna ţess ađ bankarnir yfirkeyrđu greiđslugetuna međ augljósum kjánaskap, ţar sem ekki var gćtt ađ greiđslugetu lántakenda ofurskuldanna. Öll ţessi lán voru ólögmćt, en stjórnvöld hafa liđiđ bönkunum ýmiskonar óraunhćf undanskot undan eđlilegri leiđréttingu höfuđstóls hinna gengistryggđu lána.

Á hinn veginn hafa stjórnvöld, ekki bara ţau sem nú eru viđ völd, heldur stjórnvöld undanfarinna tveggja áratuga, ekki treyst sér til ađ leiđrétta hinn ranga útreikning verđtryggingar lánsfjár. Mörgum sinnum er búiđ ađ senda inn í stjórnkerfiđ leiđbeiningar um, á hvern hátt verđbótaţáttur er vitlaust reiknađur á lánsfé. Alltaf hafa stjórnvöld stungiđ höfđinu í sandinn og neitađ ađ horfa á raunveruleikann. Og svo virđist enn vera.

Áriđ 2000 tók ég húsnćđislán hjá Íbúđalánasjóđi. Samhliđa greiđslum afborgana, hef ég haldiđ skrá, í tölvunni minni, ţar sem ég hef látiđ afborganir lánsins reiknast út, samkvćmt eđlilegri verđtryggingu. Eftirstöđvar lánsins telur Íbúđarlánasjóđur nú vera ađ lokinni septemberafborgun, međ verđbótum kr. 8.631.944. Afborgun, eins og íbúđalánasjóđur reiknar hana fyrir september 2010, er kr. 39.468.

Ef lániđ hefđi veriđ reiknađ eftir réttum forsendum verđtryggingar, hefđi afborgun í september 2010 veriđ kr. 26.709, og eftirstöđvar lánsins veriđ kr. 2.808.277.

Eins og fólk getur séđ af ţessum mismun, er gífurlega miklar óraunhćfar uppsafnanir í verđtryggđu skuldunum. Ţessa uppsöfnun hafa stjórnvöld aldrei haft kjark til ađ takast á viđ, og ţví sífellt veriđ haldiđ áfram ađ reikna verđbćtur lána vitlaust, og afar óhagstćtt fyrir skuldara.

Jafnframt hefur veriđ afar mikilvćgt ađ koma fólki til ađ trúa ţví ađ ég sé rugludallur, sem ekkert mark sé takandi á. Ţađ hefur tekist ágćtlega hingađ til, og skilađ lánastofnunum og lífeyrissjóđum ágćtis arđsemi.                    


mbl.is Niđurfćrsla rćdd í vikunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ var reyndar Hćstiréttur en ekki stjórnvöld, sem ákváđu hvernig gera skuli upp gengistryggđ bílalán.

Getur ţú útskýrt hvađ er rangt viđ útreikning neysluvísitölunnar ađ ţínu mati?

Sigurđur M Grétarsson, 10.10.2010 kl. 18:35

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Sćll Sigurđur. Hćstiréttur dćmdi ólöglegt ađ verđtryggja lán međ gengistryggingu. Réttur til verđtrygginga fer ekki eftir einstökum lánum. Slíkt gengur yfir öll lán.

 Ég hef vandađa úttekt á vitleysunum í framkvćmd verđtryggingar. Lánskjaravísitalan var lögđ niđur vegna gagnrýni minnar og átti ađ villa um fyrir fólki međ ţví ađ taka upp viđmiđ viđ neysluvísitölu.  Útskýringarnar eru flo´knari en svo ađ ţćr veđi útskýurđar í bloggfćrslu.  Ég hef, ég veit ekki hve oft, bođiđ fram ađ koma á fund eđa ađrar samkomur, ţar sem skjávarpi er til stađar, og sýna fólki vitleysurnar og hvađ áhrif ţćr hafa.

Guđbjörn Jónsson, 10.10.2010 kl. 19:14

3 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Ég biđst afsökunar á ađ röng tala lenti í upphafi inn sem rétt afborgun september 2010. Rétt afborgun er kr. 26,709, og er nú komin inn í pistilinn.

Guđbjörn Jónsson, 10.10.2010 kl. 19:16

4 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Í fćrslunni segir ţú Guđbjörn,, Ef lániđ hefđi veriđ reiknađ eftir réttum forsendum verđtryggingar,o.frv.

Mér leikur forvitni á ađ vita í hverju mismunurinn liggur í ađalatriđum ađ ţínu mati. Ţarna munar 6 millum. 

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 10.10.2010 kl. 19:23

5 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Guđbjörn, ţú átt ţakkir skildar fyrir óţrjótandi ţolinmćđi viđ ađ benda á ţetta "svindl" sem ekki er gott ađ skýra í stuttu máli. 

Ég hvet fólk til ađ lesa bók Ingólfs Ingólfssonar fjármálaráđgjafa "Ţú átt nóg af peningum".  Ţar skýrir hann út skekkjuna í vísitölunni og hvernig virkar til hćkkunar, auk ţess ađ gefa fólki ráđ um hvernig má lágmarka tjóniđ.

Magnús Sigurđsson, 11.10.2010 kl. 08:13

6 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Magnús. Ég hef lesiđ ţessa bók Ingólfs enda ađstođađi ég hann viđ gerđ hennar enda stópr hluti talnaefnis mínir útreikningar. Ţađ eru reyndar nokkur ár síđan ég las hana en ég man ekki eftir úttekt á neinum skekkjum í vístölu en hins vegar man ég eftir útskýringum á hvernig hún hćkkar lán í verđbólgu.

Guđbjörn. Ţú ćttir nú ađ geta nefnt helstu atriđi, sem ađ ţínu mati eru röng í vísitölunni.

Sigurđur M Grétarsson, 11.10.2010 kl. 10:10

7 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Íslenskir stjórnmálamenn eru ţví miđur upp til hópa hallćrislegir, fávísir og gjörspilltir lýđsskrumarar sem vita ekkert i sinn haus.

Hvernig er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ Jóhanna, Steingrímur og Árni Páll geri eitthvađ af viti?  Tveir aflóga pólitíkusar sem hafa ekki menntun , ţekkinguné reynslu til ţess ađ sinna sínum störfum.  Síđan er ţađ Efnahags- og Viđskiptaráđherrann Árni Páll.   Gylfi var nú slćmur ţrátt fyrir sína menntun en ađ skipta honum út fyrir einhvern illa gefinn lögfrćđings spjátrung var ađ fara úr öskunni í eldinn.

Sama máli gegnir um hina ráđherrana.  Ţetta er alveg ótrúlega  illa menntađ, illa upplýst og ţröngsýnt pakk sem hefur ţann eina metnađ ađ hanga á völdum eins og hundur á rođi.   Ţetta spillta og vanhćfa pakk mun aldrei geta gert neitt af viti.  Ţađ er öllu hugsandi fólki löngu ljóst.

Guđmundur Pétursson, 11.10.2010 kl. 10:22

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ er vont ađ búa í reiđu samfélagi og vera alla daga reiđur sjálfur. Verst er ţó ađ ţetta er máttvana reiđi ţví eins og síđuritari benti á ţá er stjórnsýsla og embćttismannakerfi lamađar stofnanir. Ástćđan er vond ţví hún á rćtur í vanhćfni og spillingu, jöfnu báđu.

Fjöldi alţingismanna er fulltrúar hagsmunasamtaka og ţar međ bćđi vanhćfir og hćttulegir ţjóđinni.

Árni Gunnarsson, 11.10.2010 kl. 13:10

9 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sigurđur, lestu bókina aftur.  Ef mig misminnir ekki ţá skýrt hvernig 100.000 kr verđa ađ 104.000 kr á einu ári án verđbólgu međ verđtyggingu. 

Ef rétt er ţá geta menn rétt ímyndađ sér hvađ 20 millj verđa á 40 árum međ snjóboltaáhrifum verđtryggingar sem leggst viđ höfuđstól mánađarlega.  Ţess vegna var söngurinn sannleikanum samkvćmur " ég fć vexti og vaxtar vexti og vexti líka af ţeim".

Magnús Sigurđsson, 11.10.2010 kl. 21:17

10 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Magnús. Ţađ er alveg rétt ađ í bókinni var sýnt hvernig verđtryggđ lán hćkka í verđtryggingu. Ég man hins vegar ekki eftir neinni fullyrđingu í bókinni um ađ verđtryggingin vćri rangt reiknuđ. Getur ţú sagt mér á hvađa blađsíđu sú fullyrđing er?

Sigurđur M Grétarsson, 16.10.2010 kl. 03:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband