20.10.2010 | 13:00
Snigillinn fer hratt miðað við Fjármálaeftirlitið
Það er merkilegt hvað það hefur tekið FME langan tíma að koma auga á það sem í mörg ár hefur verið skráð í opinberar skrár Kauphallarinnar og forvera hennar.
Getur verið að lagaumhverfi, um verðbréfa- og hlutabréfaviðskipti séu svona gagnslaust, eða er þetta vísvitandi seinagangur, til að fyrna refsiþátt, vegna seinagangs? Slíkt er ekki fátítt í opinberum ákærumálum.
Alla vega finnst mér engin afsökun vera til fyrir því, að ekki skuli löngu vera búið að ákæra yfirstjórnendur bankanna, því efnahagshrun á Íslandi er áþreifanleg staðreynd. Hverjir voru valdir að því hruni, er einnig alveg skírt og opinbert. Margur maðurinn hefur verið dæmdur á veikari forsendum en þarna eru þegar fyrir hendi.
Hefja rannsókn strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Þú veist að steldu milljarði eða meir þá er þér umbunað!
Sigurður Haraldsson, 20.10.2010 kl. 13:06
Mér sýnist þú hafa alveg rétt fyrir þér.
Guðbjörn Jónsson, 20.10.2010 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.