Snigillinn fer hratt miðað við Fjármálaeftirlitið

Það er merkilegt hvað það hefur tekið FME langan tíma að koma auga á það sem í mörg ár hefur verið skráð í opinberar skrár Kauphallarinnar og forvera hennar.

Getur verið að lagaumhverfi, um verðbréfa- og hlutabréfaviðskipti séu svona gagnslaust, eða er þetta vísvitandi seinagangur, til að fyrna refsiþátt, vegna seinagangs? Slíkt er ekki fátítt í opinberum ákærumálum.

Alla vega finnst mér engin afsökun vera til fyrir því, að ekki skuli löngu vera búið að ákæra yfirstjórnendur bankanna, því efnahagshrun á Íslandi er áþreifanleg staðreynd. Hverjir voru valdir að því hruni, er einnig alveg skírt og opinbert. Margur maðurinn hefur verið dæmdur á veikari forsendum en þarna eru þegar fyrir hendi.                  


mbl.is Hefja rannsókn strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þú veist að steldu milljarði eða meir þá er þér umbunað!

Sigurður Haraldsson, 20.10.2010 kl. 13:06

2 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Mér sýnist þú hafa alveg rétt fyrir þér.

Guðbjörn Jónsson, 20.10.2010 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 165601

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband