9.11.2010 | 15:37
Ţarf ekki meiri heildarsýn til ađ bjarga málunum??
Ég verđ ađ segja ađ mig undrar stórlega dómgreindarleysi stjórnvalda, hvađ ţesar tillögur varđar. Ekki síđur er ég undrandi á viđhorfum ţeirra Suđurnesjamanna, sem tjá sig um sýndarlsunir stjórnvalda.
Allt eru ţetta tillögur sem kalla á aukin fjárútlát hjá ríkissjóđi. Ţeim sama ríkissjóđi sem er ađ skera verulega niđur fjárveitingar til heilsugćslunnar á svćđinu, ásamt heilsugćslu á flestum stöđum landsbyggđarinnar.
Einnig eru, vegna fjárskorts ríkissjóđs, skorin niđur framlög til sjúkra, öryrkja og aldrađra, auk fjölda ţjónustuţátta viđ ţessa ađila. Mig undrar stórlega ađ forystufólk ríkisstjórnar okkar skuli hafa svona litla og takmarkađa yfirsýn yfir vandamál ţjóđarinnar. Og ađ einu lausnir ţeirra gegn vanda á einum stađnum, sé ađ lofa ţeim fjármagni til aukinnar ţjónustustarfsemi. Fjármagni sem ţeir verđa ţá ađ taka af öđrum, ţví ríkissjóđur er meira en tómur. Ţađ vantar marga milljarđa ţar til raunhćft vćri ađ bćta viđ nýjum ţjónustuţáttum.
Ef hćgt vćri ađ segja ađ heimska ćtti sér einhverja skýra birtingarmynd, ţá birtist hún svo sannarlega í ţessum loforđapakka stjórnvalda, til Suđurnesjafólks. En ţađ fólk, á svo sannarlega eitthvađ betra skiliđ en innantóma heimsku, sem hlćr viđ flestum sem horfa á heildarmyndina.
![]() |
Hvađ segja Suđurnesjamenn? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Álfagangur varđandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
framtid
-
mammzan
-
hallgrimurg
-
huldumenn
-
jaxlinn
-
johanneliasson
-
maggij
-
photo
-
haukurn
-
runar-karvel
-
sigrunsigur
-
skodunmin
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
athb
-
thjodarsalin
-
seiken
-
skinogskurir
-
bjarkitryggva
-
bjarnimax
-
brahim
-
gattin
-
einarhardarson
-
einarorneinars
-
bofs
-
dramb
-
haddi9001
-
heimssyn
-
tofraljos
-
don
-
hordurvald
-
fun
-
visaskvisa
-
huxa
-
jonasphreinsson
-
jonl
-
jobbi1
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
josefsmari
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristbjorg
-
liu
-
skrafarinn
-
maggiraggi
-
markusth
-
os
-
raksig
-
rosaadalsteinsdottir
-
fullvalda
-
siggileelewis
-
duddi9
-
siggith
-
saemi7
-
tryggvigunnarhansen
-
vga
-
thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.