22.12.2010 | 23:43
Þetta hef ég sagt lengi
Ég hef í mörg ár vakið athygli á að loforð og yfirlýsingar ráðherra hafa ekkert skuldbindandi gildi fyrir ríkissjóð, fyrr en Alþingi hefur staðfest yfirlýsinguna. Sé um að ræða loforð eða skuldbindingu ráðherra um fjárútlát, er slíkt loforð, yfirlýsing eða fyrirheit, eingöngu á persónuábyrgð viðkomandi ráðherra, þar til Alþingi hefur, með meirihlutasamþykki, staðfest viðkomandi yfirlýsingu ráðherrans.
Á þetta t. d. við um Tónlistarhúsið, þar sem ekki er einu sinni búið að afla staðfestingar Alþingis á því að ríkissjóður sé helmings eigandi að Austurhöfn ehf. á móti Reykjavíkurborg, hlutafélaginu sem er að byggja Tónlistarhúsið. Gögn frá Fyrirtækjaskrá staðfesta að engar samþykktir Alþingis liggja að baki stofnun þess hlutafélags. Ekki hefur heldur verið tekin formleg ákvörðun á Alþingi um byggingu Tónlistarhússins, eða fjármögnun þess, það sem af er, eða á komandi árum.
Mörg önnur loforð og yfirlýsingar ráðherra er enn algjörlega á persónuábyrgðum ráðherranna sjálfra, því þau hafa aldrei verið staðfest af Alþingi.
Þarna eru dómstólar að opna á mikið af lögbrotum ýmissa núverandi og fyrrverandi ráðherra.
Yfirlýsingarnar ekki skuldbindandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Heyr, heyr.... Ég óska þér gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.12.2010 kl. 01:51
Ráðherrar hafa ávallt hagað sér sem lögum æðri og hlusta ekki á aðra en... sjálfa sig.
Árni Þór Björnsson, 26.12.2010 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.