Var ţađ ferđ til fjár ????

Ég varđ fyrir óskaplegum vonbrigđum međ sjónvarpsţćttina "Ferđ til fjár", sem sýndir voru á RÚV s.l. tvö mánudagskvöld, í samstarfi viđ Arion banka.

Fjármálalćsi er afar ţýđingarmikiđ fyrir afkomu fólks í nútíma samfélagi, en ekki síđur fyrir heilbrigđa og gagnrýna umrćđu í ţjóđfélaginu um efnahagsmál. Ég vonađi ţví innilega ađ ţessir ţćttir vćru vel ígrundađir og skipulega fylgt sterkustu lykilatriđum, til skilnings á fjárhagslegu sjálfstćđi hvers einstaklings.

Ţví miđur varđ ég fyrir hrođalegum vonbrigđum međ báđa ţćttina. Ekki var hćgt ađ sjá ađ höfundur ţáttanna hefđi skilning á mikilvćgustu undirstöđum í hringrás peninga í lífi fólks. Mćtti ţar nefna skilning á heiđarlegum og heilbrigđum grundvelli tekjuöflunar til lífsafkomu einstaklinga eđa fjölskyldna. Ţar fyrir utan var efniđ britjađ niđur í sundurlausa búta, ţannig ađ vonlítiđ var ađ nokkur manneskja, sem ólćs vćri á fjármál, gćti náđ heilstćđu samhengi í ţví óvandađa efni sem flutt var.

 Seinni ţátturinn fannst mér ţó keyra um ţverbak, ţegar ljóst var ađ handritshöfundur og ađalstjórnandi á uppbyggingu ţáttanna gat hvorki útskýrt hvađ verđbólga vćri, né hafđi neinn skilning á ţví sem í daglegu tali er kallađ "verđtrygging". Ţar er raunar ekki um eiginlga "verđtryggingu" ađ rćđa, heldur kaupmáttartryggingu lánsfjár. Einskonar viđbótarvexti á lánsfé, til viđbótar viđ tilgreinda vexti samkvćmt lánasamningi eđa skudlabréfi. Verđtrygging er ţví algjört rangnefni á ţessu fyrirbrigđi, auk ţess sem framkvćmd ţess er afar langt frá gildandi löum, og margfallt óhagstćđari lántakanum en lög segja fyrir um.

Ef ţetta er ţađ besta í fjármálaviti sem í bođi er hjá stćrsta banka landsins, er vart von á ađ fjármálalćsi minnki hér á landi fyrir atbeina frá honum.  Ekki er ţó vanţörf á ađ bćta úr almennum skilningi á sköpun, vörslu, og notkun fjármuna, eftir ţví sem fram kom í viđtölum viđ hina almennu borgara í ţessum ţáttum.

 Spurningin er hvort öll svörin sem leitađ var eftir hafi veriđ á sömu lund, eđa hvort vanţekking var af ásetningi gerđ svo áberandi sem raunin var. Ég treysti mér ekki til ađ meta slíkt, ţví efnistök ţáttanna voru frekar sem leikaraskapur, en frćđsluefni um eitt mikilvćgasta ţekkingarmál nútíma samfélags.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Vćri ekki sniđugt ađ fara međ ţetta í háskólana, til ađ sína nemendum Fjármála hvernig  á ađ rugla fólk í ríminu. Nei án gamans, ég sá bara part af ţessu en gafst svo upp ţví ég var engu nćr. Er nema von ađ allt fjármála kerfiđ sé svona mikil hrollvekja, ţegar ekki er hćgt ađ tala mannamál. Ţessir menn ćttu ađ flýta sér á skólabekk aftur, og lćra sitt fag en ekki blađra svona út í loftiđ.

Eyjólfur G Svavarsson, 11.1.2011 kl. 14:45

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég er sammála um ađ ferđ til fjár borg sig ekki hér á Íslandi til langframa. Ţegar menn hafa ekki ţekkingu á langtíma lánastarfsemi: lengri en 5 ár.

Einfaldur alţjóđlegu löglegur jafngreiđslánreiknir:  http://www.mortgage-calc.com/mortgage/simple_results.html

Gefur ađ ef fastir nafnvextir eru 14,228% í hausi bréfs. Ţá er heildargreiđsla miđađ viđ 30 ár:

86.611.763 kr.  

Fasta mánađargjaldiđ er ţá 1/360 = 240.588,23 kr.

Í USA síđustu 30 ár er CPI hćkkun á ári ađ međaltali um 3,2%. Innlands neytendaverđvísir gefur alţjóđlegum fjárfestum upplýsingar um raunvirđi á hverjum tíma. Ţetta er grunnur í Íslensku vertryggingar lögum frá 1983. Lántakinn greiđir hverja greiđslu á raunvirđi ţađ er hún er leiđrétt m.t.t. breytingar á Íslenskri neysluvístölu frá útgáfudegi samnings til gjaldaga greiđslunnar.

Ţetta gilti hér um jafngreiđslu lán frá markađsvćđingu heimila ţjóđarinnar eđa stofnunnar og yfirtöku Íbúđalánsjóđs 1998 sem leiđandi ađila um lámarks langtíma raunvaxtakröfu.

Ţá var breytt um láns form og alţjóđleg skammtíma lánsform af fjölskyldu NEGAM var tekiđ upp. Formi sem gerir ráđ fyrir ađ vísir til stillingar=leiđréttingar vaxi í uppsveiflu eđa eins og  x í öđru veldi á 5 árum. 

Sem gildir oft um áhćttuviđskipti svo sem nýbyggingar fyrst hús seldast ódýrast. Einnig ef verđbólga [innstćđulaus peningaútgáfa] er búin ađ liggja milli 0 til 1 í ţrjú ár og ráđgerđ markmiđ eru 15% á 5 árum [3,0% á ári] er hćgt ađ gera ráđ fyrir uppsveiflu síđust 2 ár skammtíma uppgjörstímabils.   

Hinsvegar er ekki gert ráđ fyrir nema um 90% verđbólgu í USA og UK og Danmörku á 30 ára tímabilum. 40% í Hollandi.

Ţess vegna ţegar um USA jafngreiđslu lán er ađ rćđa eru afskriftir ađ heildarskuld 100 ein. um 38%.  

Reikna negam lánsformsins hjá Íbúđalánsjóđi http://www.ils.is/index.aspx?GroupId=975

Gefur: ađ ef fastir nafnvextir eru 4,5%í hausi bréfs ţár er heildargreiđsla eftir 30 ár í 3,2% međalverđbólgu:

 86.648.561 kr.

Sem skilar löglegu föstu mánađargjaldi 1/360:

240,690 kr.

Hér er ţví sannađ  ađ miđađ viđ sömu verđbólgu og í nćst 30 ár, jafngilda fastir nafnvextir á grunn íbúđalánum á Íslandi 14 % föstum nafnvöxtum í USA.

Ţetta er ekki spurning um skođanir heldur ađ samţykkja stćrfrćđilegar stađreyndir.

Raunvirđi heildar skuldar 86.611.763 kr jafngreiđslu láns í USA er ţví ráđgert [expected] 

Sem skilar  32.912.469 kr. í Afskriftarsjóđ: nauđsynlegur til ađ halda langtíma jafnvćgi síđust 1000 ár.

Raunvirđiđ sem lántaki greiđir ţví fyrir 20.000.000 sem greiđast niđur er ţví ráđgert :

53.699.293 kr.

Hinsvegar erlendis ţykir 4 til 6 milljónir alveg nóg á ţessum gunnlauna stöđuleika grunni vinnuaflsins.

Vaxtabćtur 250.000 krónur í 30 ár:   7.500.000 kr. ađ raunvirđi er ansi litlar bćtur.

Júlíus Björnsson, 13.1.2011 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 165759

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband