Er aukaatriđi ađ leiđrétta rangan dóm?

Mig hefur stórlega undrađ hve langan tíma tekur ađ leiđrétta gróflega illa grundađan dóm yfir Eggert Haukdal. Dómurinn er ekki einungis rangur, heldur er hann byggđur á ákćru sem ekki er studd haldbćrum gögnum. Ákćran er ekki byggđ á samhangandi rannsókn á fćrslu bókhalds, uppgjöri um áramót, lokun á ársskrá viđ útgáfu ársreiknings, fćrslu niđurstađna reikninga milli ára; og međ ţeim hćtti fundiđ út flćđi viđskipta milli mánađa og ára. Ákćran er einungis byggđ á sundurlausum blöđum, handskrifuđum eđa úr sundurlausum útkeyrslum bókhaldslista viđ fćrslu fylgiskjala. Raunveruleg upplýsandi rannsóknarvinna var ţví aldrei unnin af hálfu ákćruvaldsins.  Dómstólar létu glepjast til ađ fella úrskurđ á grundvelli ţessara sundurlausu skjala sem niđurstađa svokallađrar rannsóknar var byggđ á. Alvarlegi ţátturinn er sá, ađ ţó lagt vćri fyrir dómstóla vönduđ samhangandi skođun bókhalds yfir hiđ umdeilda árabil, ţađ boriđ saman viđ útgáfu ársreikninga og viđskiptafćrslur raktar yfir allt tímabiliđ, ţá hunsuđu dómstólar algjörlega ţessar heilstćđu og mikilvćgu upplýsingar í málinu.

Segjum svo ađ dómstólar hefđu ekki viljađ taka mark á rannsóknarvinna verjenda Eggerts. Ţá hefđu ţeir, sóma síns vegna, átt ađ krefja saksóknara um heilstćđa samhangandi úttekt á öllu tímabilinu, til samanburđar viđ ţađ sem fram kom í vörn málsins. Ţetta mikilvćga atriđi í hlutleysi dómstólsins létu dómarar ógert ađ framkvćma, heldur byggđu ítrekađ á sundurlausum blöđum úr sýndarrannsókn málsins hjá embćtti Ríkislögreglustjóra. Ţađ er fyrst nú á síđasta ári, ţegar bein krafa er gerđ um ađ ALLIR dómarar Hćstaréttar víki sćti í málinu, sem ásćttanleg hreyfing komst á máliđ. Nauđsynlegt var ađ allir dómararnir vikju sćti vegna ítrekađrar hlutdrćgni ţeirra, ţar sem ţeir höfđu greinilega aldrei skođađ málsvörn Eggerts sem hugsanlega rétta. Grundvallarregla réttarfars, um ađ sakborningur skuli njóta vafa í sönnunarfćrslu ákćru, hefur ţví aldrei veriđ virt í ţessum málaferlum.

Hinir nýju dómarar Hćstaréttar í ţessu máli hafa nú lagt fyrir saksóknara ađ láta dómkveđa sérfróđa menn til heildarúttektar á bókhaldi sveitarfélagsins fyrir viđkomandi ár.  Ţá virist bregđa svo viđ ađ erfitt sé ađ fá “sérfróđu “ menn til slíkrar vinnu. Alla vega ekki til ţess ađ hrađa henni. Ég vil ţví beina ţeim tilmćlum til félags endurskođenda, ađ ţeir ţrýsti á ţá félagsmenn sína sem dómkvaddir hafa veriđ til verksins, til ađ hrađa ţessari vinnu svo sá óorđspakki sem ţetta mál hefur hlađiđ á fagstétt ţeirra verđi sem fyrst hreinsađur burt.

Mér hefur fundist grátbroslegt ađ lesa afsakanir dómara gegn ţví ađ taka ekki mark á málatilbúnađi okkar sem höfum unniđ ađ vörn Eggerts. Sú setning birtist nánast orđrétt í hverju áliti Hćstaréttar á eftir öđru. Setningin er svona:
“Ađ ţví er varđar skýrslu endurskođanda ţess sem endurfćrt hefur bókhald hreppsins verđur ekki fram hjá ţví litiđ ađ hann hefur veriđ ötull stuđningsmađur dómfellda viđ málaferli hans og ýmsar athugasemdir sem hann gerir fela í sér huglćga afstöđu til sakarefnisins.”

Ţetta er afar athyglisverđ niđurstađa Hćstaréttar í ljósi ţess ađ ALLUR málatilbúnađur ákćruvaldsins er byggđur á huglćgri tengingu sundurlausra blađa, sem eiga sér hvorki rökrćna né tilvistarlega samstöđu né samsvörun. Ég veit ađ hvorki ég né umrćddur endurskođandi ţekktu Eggert nema af afspurn fyrir ţessi málaferli. Eggert kom til mín ţegar yfir honum vofđi Hćstaréttardómur, sem enginn lögfrćđingur vildi verja hann gegn. Fyrstu greinargerđ mína sýndi Eggert, Gunnari G. Schram, lagaprófessor viđ H.Í. sem kallađi til endurskođanda sem hann ţekkti. En ţađ er sá endurskođandi sem Hćstiréttur telur ekki hćgt ađ taka mark á vegna tengsla viđ Eggert.

Ađ vera einn tíunda af lífi sínu međ rangan dóm á bakinu, sem eingöngu er byggđur á huglćgri tengingu sundurlausra blađa, sem einnig sum eru greinilega fölsuđ, er meira en réttarfari okkar er sambođiđ. Ég vil ţví skora á endurskođendur og dómara ađ ljúka ţessu máli hiđ fyrsta og hćtta ţessum flótta frá nauđsynlegri leiđréttingu. Ţađ er ţađ mikill fjöldi fagađila sem vita ađ allur ţessi málatilbúnađur er bull, ađ ţađ á ekki ađ ţurfa ađ taka langan tíma ađ ljúka ţessu endanlega. Ţađ er svo annađ mál hvort hinir raunverulegu sakborningar í ţessari raunasögu verđi sóttir til saka, eđa hvort allur ţessi dráttur vegna rangra sakargifta á hendur Eggerti, hefur fćrt ţeim fyrningu á sínum sakarefnum. Slíkt verđur ekki metiđ hér.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband