16.8.2011 | 02:24
Hvatningastöđvar Parkinsonasamtakanna
Margir hlauparar ćtla ađ hlaupa til styrktar Parkinsonsamtökunum. Til ađ sýna ţakklćti sitt verđur fólk frá samtökunum á 6 stöđum međfram hlaupaleiđinni, til ađ hvetja alla hlauparana. Hvar hvatningastöđvar Parkinsonsamtakanna eru, er merkt á ţessu korti. Á annarri mynd hér fyrir neđan koma svo nöfn og símanúmer ţeirra sem taka viđ tilkynningum um ţátttöku í hvatningahópum.
Viđ sýnum ţakklćti okkar međ ţví ađ mćta á hvatningastöđvar PSÍ á laugardaginn 20. ágúst og hvetjum alla hlaupara til dáđa. Viđ verđum međ fleiri hvatningastöđvar en í fyrra og höfum viđ merkt ţćr á međfylgjandi kort. Mćting á stöđvar 1-2-3 er kl: 08:30 ađrar stöđvar kl.09:00
Stöđ 1 | Ćgissiđa - Lynghagi | Anna Rósa | GSM: 862 8465 |
Stöđ 2 | Suđurströnd - Lindarbraut | Snorri Már | GSM: 899 3994 |
Stöđ 3 | Norđurstönd - Suđurströnd | Guđrún Ţóra | GSM: 691 2643 |
Stöđ 4 | Kalkofnsvegur - Lćkjargata | Guđbjörn | GSM: 860 8400 |
Stöđ 5 | Sćbraut - Kringlumýrarbraut | Sigrún | GSM: 861 5690 |
Stöđ 6 | Lćkjargata | Margrét | GSM: 858 9198 |
Hér fyrir ofan eru nöfn og símanúmer ţeirra sem verđa á hvatningastöđvunum. Velunnarar samtakanna, sem vilja taka ţátt í ađ hvetja hlauparana, er beđnir um ađ láta vita af sér, svo hćgt sé ađ hafa húfur eđa önnur auđkenni viđ hendina.
Nauđsynlegt er ađ klćđa sig vel ţví ţetta er langur tími sem viđ stöndum vaktina.
Gott er t. d. ađ hafa: Nesti og heitt ađ drekka.
Útilegustólll gćti einnig veriđ góđur ţví viđ megum sitja.
potta og pönnur eđa allt sem heyrist í og skilar hljóđi.
Sjáumst á laugardaginn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.