16.10.2011 | 11:04
Endurskoðun Almannatryggingalaga
Á reglulegum fundi aðalstjórnar Öryrkjabandalagsins í liðinni viku, kom fram að endurskoðun laga um Almannatryggingar ganga hægt. Allur tíminn fer í útreikninga á skerðingum, án þess að búið sé að fara í gegnum lögin og breyta þeim til betra horfs.
Á undanförnu ári hef ég verið að fara í gegnum nuverandi lög um Almannatryggingar. Sú lesning hefur ekki verið til skemmtunar. Það er hrein hörmung að sjá vinnubrögð þingmanna, eins og þau birtast í þessum lögum. Þau lýsa skært af þekkingarleysi eða kjánaskap. Ég dæmi ekki um hvort á við.
Ég skrifaði Velferðarráðherra bréf og benti honum á þessar staðreyndir. Með bréfinu sendi ég 1. kafla núverandi laga um Almannatryggingar, þar sem ég hafði skrifað athugasemdir inn á milli í lagatextann, með öðrum lit. Ég læt þennan kafla fylgja hér með í viðhengi. Kannski bæti ég öðrum köflum við ef fólk verður forvitið.
Hvað skildi þurfa til svo greina megi í lagatextum okkar, eðlilega skynsemi og viðurkenningu fyrir þeim mannréttindum sem við segjumst viðra?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Það er furðulegt að það virðist, altaf vera hægt, að setja skattpeninga almennings í allt annað en almannatryggingar og heilbriðisþjónustuna,sama hvaða ríkistjórn er við völd,það er t.d. stórfurðulegt að setja 400 miljónir til stjórnmálflokka, eins og þeir geti ekki séð um sína fjáröflun sjálfir.
Er farin að halda að ekkert verði lagað fyrr en það næst í gegn að hafa einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn.
Það væri fróðlegt að vita hver heildargreiðslan af láninu hjá Íbúðarlánasjóði var 1. okt,2011, og hver heildargreiðslan til samanburðar er 1. okt 2011 af þínum útreikningi,sömuleiðis hver meðalgreiðsla á 1. ári var á mánuði af lánunum, til að geta áttað sig betur á þessu,því í mínum huga stenst það ekki lög að velta öllu á höfuðsólinn. Og verður aldeilis fróðlegt að vita hvernig þetta fer, á erfitt með að átta mig á hvernig þetta verður leiðrétt,ef til þess kemur.
Jón Ólafs (IP-tala skráð) 16.10.2011 kl. 17:22
I anda Otto Von Bismark má setja hér lögum um almannatryggingar sem tryggja öllum tekjur sem ekki er starfandi eldri 18 ára með búsetu hér síðust 18 ár, 80% af af skilgreindum grunntekjum sem fylgja raunþjóðartekjum um 200.000 kr. Lámarkið yrði því 160.000 kr. Þetta er tryggingar vegna elli, veikinda og atvinnu missis. Tekjustofn er 1 þrep tekjuskatts um 480.000 kr. ári á alla þegna Íslands. Þessi laun til ríkisins leggjast ofan á allar tekjur undir 2,4 milljónir á ári og síðan í prósentum 20% á þær sem er eru hærri en 2,4 milljónir. En 20% x 2,4 milljónir eru 480.000 kr. Tekjur sem renna samtímis beint inn í Almennan grunntrygginga sjóð til renna beint aftur út í fasta velskilgreinda útgjalda geira.
480.000 x 240.000 grunlaunþegar eru 115.2 milljarðar á ári.
Persónuafsláttur fellur niður, greiðslu atvinnurekenda og lögaðila í lífeyrisjóði, atvinnleitendasjóði og atvinnuveikindinasjóði falla niður.
Annað tekjuþrep. getur verið miðað við 4.8 milljónir með 20% launskatti 5,76 milljónir. Skilar kannski 50% x 115,2 milljarða = 57,2 milljörðum.
Þriðja tekjuþrep [hlunnindi í fríðu meðtalin] geta verið 7,2 milljónir með launskatti 20% um 8,64 millljónir á ári. Skilar kannski 50% x 57,2 milljörðum = 28,6 milljörðum
Fasti útgjaldaliðar hins opinbera taka svo miða af þessum launtekju þrepaskiptingu.
Þetta einfaldar bókhald allra rekstra aðila og gefur þeim betri yfirsýn yfir sinn eigin lega rekstur. Sparara kostnað við alla tekjusamninga þegar ekki þarf að sem um laun hins opinbera.
Séreignalífeyrisjóðrekstur er svo gefin frjáls inna vel skilgreindrar reglu stýringar hins opinbera.
Varasjóðir hér séu 80% Prime AAA+++ og 30 ára veltuveðskuldarsjóðir með fasta tölu skráðra eigenda hver sjóðseining þar sem útborganir til jafn margra eignenda fylgja meðal raunþjóðartekjum síðustu 30 ára. Þetta tryggir að innborganir framtíðar nægja fyrir útborgunum framtíðar. Prósentur í hausi bréfa ákvarða veðaflosun og eru til að draga úr eða auka eftirspurn og fínastílla afskriftir. N. B. Verðtyggingar sjóðir fylgja langtíma meðalhækkunum á Íslandamarkið og skila ekki yielding=vöxtum umfram þær það er raunvöxtum.
Langtíma meðalhækkanir mega ekki vera meira en 150% á 30 árum.
Óþroskuð 30 ára veltu veðsöfn bera max 1.99 % fyrstu 30 árin til greiða til baka stofnkostnað. Þau henta þegar um nýbyggt er að ræða. Eftir 30 ár er slík söfn þroskuð og þá gildir stærðfræðilga að bundið reiðufé ári er um 3,33% af skuldbindingum framtíðar = eignhald framtíðar. Ef eignarhald framtíðar er 3000 milljarðar þá er ekki bundið meir eiginreiðfé í safninu en 3,33% x 3000 milljarða = 99 milljarðar.
Ísland verður að byggja á sama fræðigrunni og önnur stöndug ríki svo hægt sé að rökræða hér á landi hlutina. Eignarhald eru innborganir í reiðfé framtíðar og skuldbindingar eru útborganir í reiðfé framtíðar. Ekki samtíma raunveruleiki, ekki eignir stjórna 100% öruggra veltusjóða.
Allir sem af reynslu af rekstri vita að einföld alþjóðleg bókhalds uppsetning skilar mestum raunhagnaði á langtíma og skammtíma forsendum. Ef slík hefði verið viðhaft hér síðan 1911 væru við ekki þessu bulli í dag. Öll þess Ó-lög og reglur og hefðir við lýði. Tossa yfirbragðið leynist ekki fyrir okkur hinum.
Júlíus Björnsson, 20.10.2011 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.