Hefur erlendum bönkum verið talin trú um að þeir ættu veð í aflaheimildum?

 Það er auðvelt að svara þeirri spurningu sem sett er fram í fyrirsögninni.  Ekki þarf annað en lesa þau þrjú bréf sem hér eru meðfylgjandi, en þau lýsa orðaskiptum mínum við Þorkel Sigurlaugsson, þáverandi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Eimskips.

Fyrsta bréfið er það sem ég ritaði honum, en bréf 2 er sama bréfið sent til baka með athugasemdum hans, rituðum með rauðu letri. Þriðja bréfið er svo svar mitt við athugasemdum hans, en því bréfi svaraði hann aldrei.

Eftir lestur þessara bréfa þarf enginn að vera í vafa um hvort erlendum bönkum hafi verið talin trú um að þeir ættu veð í aflaheimildum.             


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband