Á hverju þarf að byrja?

Ég er orðinn  langeygur eftir því að allir sem eru að tala um breytingar og ný framboð, skuli ekki setja eitthvað fram um hugmyndir sýnar að fyrstu aðgerðum til að koma þjóðfélaginu nær því sem fólk almennt hugsar.

Til að brjóta ísinn set ég hérna inn hugmyndir sem ég tíndi saman.  Skoðið þetta, takið það til ykkar og breytið því að vild. Gaman verður að sjá hver verður útkoman þegar fleiri leggja hugsun í púkkið.

Skoðið meðfylgjandi skrá.                       


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru mjög góðar tillögur Guðbjörn.   Þú mættir alveg skrifa ítarlegar útskýringar við hverja tillögu fyrir sig.  Takk fyrir að deila þessu.

Frímann (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 00:29

2 identicon

Góðar tillögur.

Linda (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 22:31

3 identicon

Sæll Guðbjörg Mætti ekki bæta inn í 9. lið að út úr stjórn lífeyrissjóðanna fari fulltrúar vinnuveitenda. Lífeyrissjóðsgreiðslur fáum við samkvæmt samningum og hafa þeir því ekkert með þetta að gera.

Björg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 23:22

4 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Sæl Björg, og takk fyrir þessa athugasemd.   Ég er svo oft búinn að tala um að atvinnurekendur eigi engann rétt á setu í stjórnum lífeyrissjóðanna, að ég er alveg hissa á að það hafi gleymst að setja það þarna inn.  Að sjálfsögðu mun það verða í breytingum laga um lífeyrissjóðina að stjórn sjóðanna sé eingöngu skipuð af eigendum sjóðanna. Þar komi hvorki atvinnurekendur eða verkalýðshreyfing nærri kjöri og stjórnendur þessara aðila verði alls ekki kjörgengir í stjórnir lífeyrissjóða.

Guðbjörn Jónsson, 16.12.2011 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband